Unglingamót Víkings verður haldið 25. mars
Aldursflokkamót borðtennisdeildar Víkings verður haldið sunnudaginn 25. mars 2018. Keppt er í einföldum úrslætti Þrjár lotur þarf að vinna til að vinna leik. Raðað verður í töflu samkvæmt nýjasta styrkleikalista BTÍ.
Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti.
Leikið verður með 3ja stjörnu plast kúlum.
Þátttökugjald í mótið er kr. 1.000-
Yfirdómari: Árni Siemsen
Mótstjóri: Pétur Ó. Stephensen
Dagskrá mótsins er eftirfarandi:
Sunnudagur 25. mars:
kl. 11:00 Einliðaleikur hnokka og táta f. 2007 og síðar
kl. 11:00 Einliðaleikur pilta og telpna f. 2005-2006
kl. 12:00 Einliðaleikur sveina og stúlknaf. 2003 – 2004
kl. 12:00 Einliðaleikur drengja og stúlkna f. 2000-2002
Síðasti skráningardagur er fimmtudagur 22. mars klukkan 17:00, en dregið verður í mótið í TBR-Íþróttahúsinu.
Skráningar berist til Péturs Ó. Stephensen s-8940040/[email protected].
Bréf um mótið: Unglingamót Víkings 25. mars 2018
ÁMU