Unglingamóti Ungmennafélags Samherja, sem var á dagskrá sunnudaginn 18. október, hefur verið frestað til sunnudagsins 15. nóvember. Samkvæmt vef félagsins verður boðið upp á æfingabúðir og kvöldvöku á laugardeginum og mót á sunnudeginum.

http://www.samherjar.is/bordtennismoti-frestad-til-15-november/

 

ÁMU