Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Uppfærðar sóttvarnarreglur BTÍ vegna COVID-19

Stjórn BTÍ sendir frá sér uppfærðar sóttvarnarreglur vegna COVID-19. Reglurnar gilda frá 20. október til 10. nóvember.

Sérstaklega er vakin athygli á eftirfarandi:

  • Aðeins einliðaleikur er heimill, ekki tvíliðaleikur eða tvenndarleikur.
  • Allir þátttakendur þurfa að spritta sig fyrir og eftir æfingu og keppni.
  • Kúlur skulu sótthreinsaðar fyrir og eftir æfingu og keppni.
  • Leitast skal við að skipta sem minnst um æfingafélaga. Þegar það er gert þurfa þeir að sótthreinsa hendur sínar og kúlur.

Sjá nánar:

Aðrar fréttir