Uppfærsla styrkleikalista 1. apríl frestast
Uppfærsla styrkleikalista 1. apríl frestast þangað til gögn úr Grand Prix móti Víkings og Aldursflokkamóti Víkings 24. og 25. mars hafa verið lesin í forritið Tournament Software, sem heldur utan um styrkleikalista Borðtennissambands Íslands.
ÁMU