Uppfærsla styrkleikalista 1. janúar 2019 frestast, þar sem úrslit úr Víkingsmótunum tveimur í desember 2018 eru ekki kominn inn í gagnagrunn Tournament Software, sem liggur til grundvallar styrkleikalistanum.

Forsíðumynd frá aldursflokkamóti Víkings í desember 2018, af fésbókarsíðu BTÍ.

 

ÁMU