Uppfærslu styrkleikalista fyrir 1. janúar er frestað um óákveðinn tíma þar sem mótsgögnum úr Stigamóti Víkings 10. desember sl. hefur ekki verið skilað til umsjónarmanns styrkleikalista.

ÁMU