Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

UPPFÆRT: Stórmót HK og STIGA í Íþróttahúsi Snælandsskóla

Laugardaginn 13. nóvember kl. 10:00 hefst stjórmót HK og STIGA. Leikið verður í Íþróttahúsi Snælandsskóla.

Leikið verður í riðlum. 3-5 lotur og fara tveir efstu keppendurnir upp úr hverjum riðli. Eftir að riðlakeppni lýkur verður leikið með einföldum útslætti, 4-7 lotur þar til úrslit fást.

Veitt verða verðlaun fyrir 4 efstu sætin í hvorum flokki og pingpong umboðsaðili Stiga á Islandi gefur auk þess vegleg verðlaun.

Þátttökugjald er 1.500 kr og greiðist á staðnum.

Uppfært 12.11. ATHUGIÐ að áhorfendur verða ekki leyfðir á mótinu vegna sóttvarna

Auglýsingu frá HK má sjá hér

Aðrar fréttir