Úrslit á Pepsi móti 14. október
Pepsi mótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 14. okt 2023. Mótið var mjög fjölmennt þar sem keppt var í átta flokkum og keppendur komu frá Víkingi, KR, BR, BH, Erninum, ÍFR, HK, Aftureldngu.
Það var mjög gaman að sjá unga keppendur sem kepptu í byrjendaflokknum og stóðu sig frábærlega vel, greinilega framtíðarefni þar á ferð.
Sigurvegarar í mótinu voru:
- Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic Víkingur
- Meistaraflokkur karla: Bedo Norbert KR
- 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson BH
- 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir KR
- 2. flokkur karla: Darian Adam HK
- 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR
- Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur
- Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur
Úrslit voru eftirfarandi:
Mfl karla:
1. Bedo Norbert KR
2. Mattia Contu Afturelding
3-4. Óskar Agnarsson HK
3-4. Þorbergur Pálmarsson BH
Mfl kvenna:
1. Nevena Tasic Víkingur
2. Guðbjörg Gunnarsdóttir KR
3. Anna Sigurbjörnsdóttir
1. flokkur kvenna:
1. Guðbjörg Gunnarsdóttir. KR
2. Helena Árnadóttir KR
3. Guðrún Gestsdóttir KR
4. Anna Sigurbjörnsdóttir
1. flokkur karla:
1. Þorbergur Pálmarsson. BH
2. Hlynur Sverrisson Víkingur
3-4. Ísak Unnarsson. Víkingur
3-4. Ladislav Haluska Víkingur
2. flokkur kvenna:
1. Helena Árnadóttir KR
2. Ewa Rzezniczak BR
3. Marta Stefánsdóttir KR
4. Þórunn Gunnarsdóttir KR
2. flokkur karla:
1. Darian Adam HK
2. Hákon Atli Bjarkarson HK
3-4. David May Majewski BR
3-4. Kristján Ármann BH
Eldri flokkur karla:
1. Pétur Ó. Stephensen. Víkingur
2. Jón Gunnarsson BR
3. Finnur Jónsson KR
4. Árni Siemsen Örninn
Byrjendaflokkur:
1. Pétur Steinn Stephensen Víkingur
2. Tristan Fanna Jónsson Víkingur
3-4. Óskar Darri Stephensen Víkingur
3-4. Björn Askur Þorbjargarson Víkingur