Úrslit á Ping Pong jóla unglingamóti
Ping Pong jóla unglingamótið fór fram í TBR íþróttahúsinu 7. desember sl.
Mótið var fjölmennt þar sem keppendur komu frá Víkingi, Garpi, HK, BH, BR, Leikni, Ungmennafélagi Laugdæla (UMFL) og KR.
Þetta var í fyrsta sinn sem keppendur frá UMFL tóku þátt í borðtennismóti.
Það er greinilegt að framfarir hjá unglingum á Íslandi í borðtennis eru miklar í dag og sýndu unglingarnir flotta borðtennistakta.
Úrslit voru eftirfarandi:
10 ára og yngri piltar:
1. Brynjar Gylfi Garðarsson. HK
2. Pétur Steinn Stephensen Víkingur
3-4. Ólafur Kolbeinn Eiríksson Garpur
3-4. Esteban Gunnarsson Garpur
10 ára og yngri telpur:
1. Júlía Fönn Freysdóttiur KR
2. Sigrún Ýr Hjartardóttir Garpur
3-4. Helga Björnsdóttir KR
3-4. Anna Villa Sigurvinsdóttir KR
11-13 ára piltar:
1. Benedikt Davíðsson Víkingur
2. Benedikt Darri Garðarsson HK
3-4. Sindri Þór Rúnarsson. HK
3-4. Guðmundur Ólafur Bæringsson Garpur
11-13 stúlkur:
1. Védís Daníelsdóttir UMFL
2. Álfrún Kvaran KR
13-15 ára drengir:
1. Lúkas André Ólason KR
2. Heiðar Leó Sölvason BH
3. Adam Lesiak Víkingur
4. Sigurður Aðalsteinsson BH
13-15 ára stúlkur:
1. Emma Niznaianska BR
2. Þórunn Erla Gunnarsdóttir KR
Uppfært 12.12. og 14.12.