Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Úrslit aldursflokkamót borðtennisdeildar Víkings 25. mars 2018.

Aldursflokkamót borðtennisdeildar Víkings fór fram 25. mars 2018.  Keppt var í 8. flokkum þar sem keppendur komu frá félögunum Víkingi, KR, BH og HK.  Mótið var mjög skemmtilegt þar sem ungir keppendur í borðtennis sýndu listir sínar.

 

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:

Hnokkar 11 ára og yngri:

 1. Alexander Ivanov BH
 2. Dagur Orrason  Víkingur

3-4.  Sigurður K. Gíslason BH

3-4.  Theodór Sveinbjörnsson BH

 

Tátur 11 ára og yngri:

 1. Guðbjörg Gunnarsdóttir KR
 2. Sigríður Magnúsdóttir KR

 

Piltar 12-13 ára:

 1. Eiríkur Logi Gunnarsson KR
 2. Kristófer Björnsson BH

3-4.  Ingibert Erlingsson HK

3-4.  Daníel S. Reynisson HK

 

Stúlkur 12-13 ára:

 1. Sól Kristínardóttir Mixa BH
 2. Agnes Brynjarsdóttir Víkingur

3-4.  Berglind Magnúsdóttir KR

3-4.  Alexía Kristínardóttir BH

 

Sveinar 14-15 ára:

 1. Steinar Andrason  KR
 2. Reynir Skarphéðinsson BH

 

Stúlkur 14-15 ára:

 1. Kristín Magnúsdóttir KR
 2. Harriet Cardew BH
 3. Þuríður Þöll Bjarnadóttir KR

 

Stúlkur 16-18 ára:

1. Ársól Árnadóttir KR

2. Þórunn Árnadóttir Víkingi

3.-4.  Lára Ívarsdóttir KR

3.-4.  Stella Karen Kristjánsdóttir Víkingi (dró sig úr keppni)

 

 

Drengir 16-18 ára:

 1. Ingi Darvis Víkingur
 2. Ellert Georgsson

Aðrar fréttir