Úrslit BH Open fyrri dagur (laugardagurinn 20. janúar 2024)
Frábær stemmning var á fyrri degi BH Open laugardaginn 20. janúar. 88 keppendur, þar á meðal 8 frá borðtennisfélaginu Rosskilde í Danmörku. Keppt var í 10 mismunandi flokkum yfir daginn í mismunandi aldurs og getuflokkum.
Úrslit úr einstökum flokkum voru eftirfarandi:
Meistaraflokkur karla Elite
- Magnús Gauti Úlfarsson (BH)
- Pétur Gunnarsson (KR)
- Noah Takeuchi Lassen (Rosskilde) og Eiríkur Logi Gunnarsson (KR)
Meistaraflokkur kvenna Elite
- Sól Kristínardóttir Mixa (BH)
- Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir (KR)
- Aldís Rún Lárusdóttir (KR) og Helena Árnadóttir (KR)
Opinn flokkur B
- Noah Takeuchi Lassen (Rosskilde)
- Óskar Agnarsson (HK)
- Mikkel Emil Silas Mogensen (Rosskilde) og Aksel Sabye Lauritsen (Rosskilde)
Karlar/Konur 40 ára og eldri
- Michael May-Majewski (BR)
- Ladislav Haluska (Víkingur)
- Jón Gunnarsson (BR) og Piotr Herman (BR)
Strákar u11
- Benjamín Bjarki Magnússon (BH)
- Brynjar Gylfi Malmquist (HK)
- Guðmundur Ólafur Bæringsson (Garpur)
Strákar u13
- Dawid May-Majewski (BR)
- Benedikt Darri Malmquist (HK)
- Benjamín Bjarki Magnússon (BH) og Sindri Þór Rúnarsson (HK)
Stelpur/Strákar u15a
- Dawid May Majewski (BR)
- Krystian May-Majewski (BR)
- Emma Niznianska (BR) og Weronika Grzegorczyk (Garpur)
Stelpur/Strákar u15b
- Benedikt Darri Malmquist (HK)
- Ólíver Dreki Martinsson (KR)
- Ingi Rafn William Davíðsson (BR) og Marta Dögg Stefánsdóttir (KR)
Stelpur/Strákar u19a
- Darian Adam Róbertsson Kinghorn (HK)
- Anton Óskar Ólafsson (Garpur)
- Magnús Thor Holloway (KR)
Stelpur/Strákar u19b
- Benedikt Jiyao Davíðsson (Víkingur)
- Vikar Reyr Víðisson (Garpur)
- Snorri Rafn William Davíðsson (BR) og Emma Niznianska (BR)