Úrslit Coca Cola mótið í borðtennis 19 feb 2022
Coca Cola mótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 19. febrúar 2022.
Keppendur komu frá félögunum Víkingi, KR, BR og Erninum.
Keppt var í 6. flokkum á mótinu og voru keppendur Víkings mjög sigursælir og sigruðu í 4. flokkum og keppendur BR sigraðu í 2. flokkum.
Í Meistaraflokki karla sigraði Magnús Jóhann Hjartarson Víkingur
Í Meistaraflokki kvenna sigraði Nevena Tasic Víkingur
Í 1. flokk karla sigraði Daníel Bergmann Víkingur
Í 1. flokki kvenna sigraði Stella Karen Kristjánsdóttir Víkingur
Í 2 flokki karla sigraði Damien Kassakowski BR
Í Eldri flokki karla sigraði Jón Gunnarsson BR
Úrslitin í mótinu voru eftirfarandi:
MFL karla:
1. Magnús Jóhann Hjartarson Víkingur
2. Beds Norbu KR
3-4. Gestur Gunnarsson KR
3-4. Ellert Georgsson
MFl kvenna:
1. Nevena Tasic Víkingur
2. Stella Karen Kristjánsdóttir Víkingur
3. Anna sigurbjörnsdóttir KR
1. Flokkur karla:
1. Daníel Bergmann Víkingur
2. Hlynur Sverrisson Víkingur
3-4. Piotr Herman BR
3-4. Guðmundur Ragnar Guðmundsson Víkingur
1. Flokkur kvenna:
1. Stella Karen Kristjánsdóttir Víkingur
2. Anna Sigurbjörnsdóttir KR
2. Flokkur karla:
1. Damien Kassakowski BR
2. Ladislav Haluska Víkingur
3-4. Piotr Herman BR
3-4. Guðmundur Halldórsson KR
Eldri flokkur karla:
1. Jón Gunnarsson BR
2. Guðmundur Halldórsson KR
3-4. Árni Siemsen Örninn
3-4. Pétur Ó. Stephensen Víkingur