Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Úrslit fjórða stigamóts Unglingamótaraðarinnar

Unglingamótaröðin í borðtennis, sunnudaginn 25. nóv 2012.

 

Fjórða mótið í unglingamótaröðinni fór fram í TBR-Íþróttahúsinu sunnudaginn 25. nóv 2012.  Líf og fjör var í TBR húsinu

og margir bráðskemmtilegir leikir fyrir fjölmarga áhorfendur.   Keppendur komu frá félögunum Víkingi, KR, HK og BH.

Það er alveg ljóst að unglingarnir  í borðtennis hafa tekið stórstígum framförum á undanförnum vikum og mánuðum,og verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.

Aðrar fréttir