Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Úrslit frá BH Open 2026

Maksymilian Alot frá IFK Lund og Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR, sigruðu í meistaraflokkum elite karla og kvenna á BH Open, sem fram fór í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði 23.-25. janúar.
Magnús Gauti Úlfarsson, BH og Aleksandar Kotromanac frá Åstorps BTK í Svíþjóð sigruðu í efstu deild í liðakeppni.

Á mótinu var keppt í 17 styrkleika- og aldursflokkum, auk þess sem keppt var í skemmtiflokki 18 ára og eldri. Skráðir keppendur í einstaklingsflokka voru 155, auk þess sem rúmlega 40 lið tóku þátt í liðakeppni. Auk íslenskra keppenda komu keppendur frá Færeyjum og frá sænskum borðtennisfélögum.
Gullfiskur var aðalstyrktaraðili mótsins.

Verðlaunahafar í einstaklingsflokkum:

Meistaraflokkur karla Elite
1. Maksymilian Alot, IFK Lund
2. Magnús Gauti Úlfarsson, BH
3.-4. Benedikt Aron Jóhannsson, Víkingur
3.-4. Magnús Jóhann Hjartarson, BH

Meistaraflokkur kvenna Elite
1. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
2. Helena Árnadóttir, KR
3.-4. Jianing Sun, IFK Lund
3.-4. Nina Alot, IFK Lund

Opinn flokkur B (<2000 stig)
1. Norbert Bedo, KR
2. Benedikt Aron Jóhannsson, Víkingur
3.-4. Valter Bengtsson, IFK Lund
3.-4. Noa Nilsson, IFK Lund

Opinn Flokkur C (<1500 stig)
1. Wojciech Cyganik, BR
2. Oskar Ulriksson, IFK Lund
3.-4. Damian Moszyk, BR
3.-4. Magnús Birgir Kristinsson, Víkingur

Opinn Flokkur D (<1200 stig)
1. Sveinbjörn Ari Gunnarsson, Selfoss
2. Bjarni Malmquist Jónsson, Umf. Vísir
3.-4. Árni Freyr Ársælsson, BH
3.-4. Sóldís Lilja Sveinbjörnsdóttir, Garpur

Strákar undir 11 ára aldri
1. Hjörleifur Brynjólfsson, HK
2. Sindri Karl Heimisson, HK
3.-4. Björn Kári Valsson, HK
3.-4. Dalmar Bragi Aronsson, KR

Stelpur undir 11 ára aldri
1. Anna Karen Malmquist, Umf. Vísir
2. María Vésteinsdóttir, KR
3. Bríet Sóley Jónsdóttir, KR

Strákar undir 13 ára aldri
1. William Si Chang, IFK Lund
2. Måns Stache Bruhn, IFK Lund
3.-4. Benjamín Bjarki Magnússon, BH
3.-4. Vincent Daníel Manaure, BH

Stelpur undir 13 ára aldri
1. Anna Villa Sigurvinsdóttir, KR
2. Anna Karen Malmquist, Umf. Vísir
3.-4. Helga Ngo Björnsdóttir, KR
3.-4. Júlía Fönn Freysdóttir, KR

Stelpur/Strákar undir 15 A
1. Rasmus Teitsson Í Skorini, Færeyjum
2. William Si Chang, IFK Lund
3.-4. Panrui Zheng, IFK Lund
3.-4. Suni Á Lava, Færeyjum

Stelpur/Strákar undir 15 B (<1250 stig)
1. Emil Freyr Magnússon, Víkingur
2. Magnús Loftsson, BH
3.-4. Elías Bjarmi Eyþórsson, Víkingur
3.-4. Haukur Elí Sölvason, BH

Stelpur/Strákar undir 19 A
1. Josef Beijier, IFK Lund
2. Rasmus Teitsson Í Skorini, Færeyjum
3.-4. Benedikt Darri Malmquist, HK
3.-4. Tage Bengtsson, KFUM Kristianstad

Stelpur/Strákar undir19 B (<1400 stig)
1. Suni Á Lava, Færeyjum
2. Weronika Grzegorczyk, Garpur
3.-4. Sigurður Einar Aðalsteinsson, BH
3.-4. Almar Elí Ólafsson, Selfoss

Karlar/Konur 40 ára og eldri
1. Fabian Beijer, IFK Lund
2. Wojciech Cyganik, BR
3. Stefán Óskar Orlandi, Selfoss
4. Viliam Marciník, KR

Skemmtiflokkur 18 ára og eldri
1. Halldór Alvar Kjartansson, BH
2. Arnar Ingason, Víkingur
3. Hlynur Rafn Guðjónsson, BH
4. Bjarki Stefánsson, BH

Hér má sjá ánægðar konur sem kepptu í skemmtiflokknum:

Verðlaunahafar í liðakeppni:

Liðakeppni, efsta deild
1. Aleksandar Kotromanac, Åstorps BTK / Magnús Gauti Úlfarsson, BH
2. Maksymilian Alot / Nina Alot, IFK Lund
3. Benedikt Aron Jóhannsson / Kristján Ágúst Ármann, Víkingur/BH

Liðakeppni, B deild
1. Heiðar Leó Sölvason / Alexander Ivanov, BH
2. Fabian Beijer / Josef Beijer, IFK Lund
3. Benedikt Darri Malmquist / Oliver Guldstrand, HK/BTK Rekord

Liðakeppni, C deild
1. Brynjar Gylfi Malmquist / Tómas Ingi Shelton, HK/BH
2. Dawid May-Majewski / Ibrahim Hossam Almassri, BH/BR
3. Rasmus Teitsson í Skorini / Suni á Lava, Færeyjum

Liðakeppni, D deild
1. Sindri Þór Rúnarsson / Vincent Guerrero Manaure, BH
2. Benjamín Bjarki Magnússon / Sigurður Einar Aðalsteinsson, BH
3.-4. Elsa Kathrina Gísladóttir / Hadassa Schwartson Christiansen, Færeyjum
3.-4. Anna Marczak / Hrefna Namfa Finnsdóttir, KR

Liðakeppni, E deild
1. Andri Sigurjón Hrundarson / Sindri Karl Heimisson, HK
2. Esteban Gabríel O. Gunnarsson / Ólafur Kolbeinn Eiríksson, Garpur
3.-4. Baldur Ingi Magnússon / Guðmundur Ólafur Bæringsson, Garpur
3.-4. Magnús Loftsson / Stefán Bragi Bjarkason, BH

Hluti leikmanna BH og sænskra og pólskra leikmanna á mótinu:

Fjölmargar myndir frá mótinu má sjá á fésbókarsíðu Borðtennisdeildar BH. Myndir með fréttinni eru frá BH.

Öll úrslit á mótinu eru komin á vef Tournament Software:
Einstaklingskeppni 23.-24. janúar: https://www.tournamentsoftware.com/tournament/082e4805-76d3-4f17-8541-7ceb2d4408a3

Liðakeppni 25. janúar: https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=E9FFFDEB-9C43-4586-ABAE-A9D9D8542B7D

Aðrar fréttir