Úrslit frá Íslandsmóti öldunga 2015 28. mars og Lokamóti Grand Prix 29. mars eru komin á úrslitavefinn. Veljið flipann Úrslit, smellið á orðið “hér” fyrir þetta mót og þá má sjá úrslit í einstökum flokkum.

Á Íslandsmóti öldunga hafa verið settir inn allir flokkar nema þeir, sem keppt var í í fyrsta skipti á mótinu 2015 (tvenndarleikur og opinn tvíliðaleikur kvenna). 

Ef eitthvað er vitlaust skráð, vinsamlegast látið umsjónarmann styrkleikalista vita, á netfangið astaurb@gmail.com.

ÁMU