Úrslit frá Pepsi móti Víkings
Pepsi mótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu sunnudaginn 1. des 2024.
Keppt var í sex flokkum og var mótið mjög fjölmennt þar sem komu keppendur frá félögunum Víkingur, HK, BR, BH, KR og BM.
Úrslit voru eftirfarandi:
Byrjendaflokkur:
1. Pétur Steinn Stephensen. Víkingur
2. Hjörleifur Brynjólfsson HK
3-4. Óskar Darri Stephensen Víkingur
3-4. Kristófer Guðjón Víkingur
2 flokkur kvenna:
1. Þórunn Erla Gunnarsdóttir KR
2. Emma Nizananski BR
3. Marta Dögg Stefánsdóttir KR
4. Sarah Friedmann Víkingur
2. flokkur karla:
1. Kristian May Majewski. BR
2. Sighvatur Karlsson Víkingur
3-4. Jacek Wyrvas BM
3-4. David May Majewski BH
1. Flokkur karla:
1. Darian Róbertsson HK
2. Michal May Majewski BR
3-4. David May Majewski BH
3-4. Lúkas André Ólason KR
Eldri flokkur karla:
1. Sighvatur Karlsson Víkingur
2. Jón Gunnarsson BR
3. Pétur Ó. Stephensen Víkingur
MFl karla:
1. Óskar Agnarsson HK
2. Pétur Urbancic BH
3-4. Benedikt Jóhansson Víkingur
3-4. Eiríkur Gunnarsson KR