Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Úrslit frá Pepsi unglingamóti

Pepsi unglingamótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 6. desember 2025. Í frétt frá Víkingum sem héldu mótið kom fram að mótið hafi verið fjölmennt þar sem unglingarnir komu frá félögunum Víking, KR, HK, BH, ÍFR, Garpi, Selfossi. Það er ljóst að unglingarnir eru í mikilli framför í borðtennisíþróttini, og er mikilvægt að halda vel um þessa ágætu krakka.

Úrslit voru eftirfarandi:

Piltar 10 ára og yngri:
1. Pétur Steinn Stephensen Víkingur
2. Sölvi Harðarson HK
3. Emanuel Gunnarsson Garpur

Drengir 11-12 ára:
1. Benedikt Davíðsson Víkingur
2. Jörundur Steinar Hansen HK
3-4. Pétur Steinn Stephensen Víkingur
3-4. Andri Sigurjón Hrundarson HK

Stúlkur 13-15 ára:
1. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir KR
2. Helena Árnadóttir. KR
3-4. Marta Dögg Stefánsdóttir KR
3-4. Þórunn Erla Gunnarsdóttir KR

Drengir 13-15 ára:
1. Ari Jökull BH
2. Benedikt Darri Garðarsson HK
3-4. Adam Lesiak Víkingur
3-4. Sindri Þór Rúnarsson BH

Aðrar fréttir