Úrslit frá Ping Pong unglingamóti
Ping Pong unglingamótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu sunnudaginn 23. febrúar 2025.
Keppt var í 4. flokkum og var mjög góð mæting þar sem unglingarnir sýndu snilldartakta í borðtennis. Keppendur komu frá Víkingi, KR, BH, BR, Garpi, HK og Ungmennafélagi Laugdæla.
Öll úrslit má finna á Tournament Software.
Úrslit í einstaka flokkum voru eftirfarandi:
Piltar 10 ára og yngri:
1. Kristinn Þór Sigurðsson Víkingur
2. Óskar Darri Stephensen Víkingur
3-4. Pétur Steinn Stephensen Víkingur
3-4. Ragnar Björnsson Víkingur
Drengir 11-12 ára:
1. Guðmundur Bæringsson Garpur
2. Andri Sigurjón Hrundarson HK
3. Vincent Daniel Manaure BH
4. Ólafur Kolbeinn Garpur
Stúlkur 13-15 ára:
1. Þórunn Erla Gunnarsdóttir KR
2. Emma Nizianska BR
3. Marta Dögg Stefánsdóttir KR
Drengir 13-15 ára:
1. Heiðar Leó Sölvason BH
2. Adam Lesiak Víkingur
3. Almar Elí Ólafsson Selfoss
4. Ari J. Jóhannesson Víkingur/Leiknir