Úrslit frá Stóra Víkingsmótinu
Stóra Víkingsmótið í borðtennis fór fram 12. apríl 2005 í TBR-Íþróttahúsinu. Mótið var mjög fjölmennt þar sem keppendur komu frá félögunum Víkingi, KR, BR, BH, HK, Garpi og Selfoss.
Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
Byrjendaflokkur:
1. Kristinn Þór Sigurðsson Víkingur
2. Björn Kári Valsson HK
3-4. Óskar Darri Stephensen Víkingur
3-4. Tómas Örn Andrason HK

1. flokkur karla:
1. David May Majewski BR
2. Michal May Majewski BR
3-4. Örn Þórðarson HK
3-4. Heiðar Leó Sölvason

2. flokkur karla:
1. Ibrahim Almassri BR
2. Magnús Kristinsson Víkingur
3-4. Sighvatur Karlsson Víkingur
3-4. Piotr Rajkiewincz BM

MFL karla:
1. Ellert Georgsson KR
2. Gestur Gunnarsson KR
3-4. Óskar Agnarsson HK
3-4. Norbert Bedo KR

Eldri flokkur karla:
1. Sighvatur Karlsson Víkingur
2. Jónas Marteinsson Víkingur
3. Pétur Ó. Stephensen Víkingur
4. Finnur Jónsson KR



