Ljósmynd:  Finnur Hrafn Jónsson

Grand Prix mót Víkings í borðtennis fór fram í íþróttahúsi TBR laugardaginn 3. nóvember 2012.  Þetta var fyrsta Grand Prix mótið í mótaröð Borðtennissambandsins á Keppnistímabilinu.  Keppt var í opnum flokki karla og kvenna.