Úrslit Grand Prix mótaraðarinnar
Sigurvegarar, Magnús K Magnússon Víkingi og Aldís Rún Lárusdóttir KR
Ljósmynd: Pétur Stephensen
Í dag fóru fram úrslit Grand Prix mótaraðarinnar. Grand Prix meistari karla varð Magnús K Magnússon Víkingi og Grand Prix meistari kvenna Aldís Rún Lárusdóttir.