Úrslit í Íslandsmóti unglinga
Íslandsmót unglinga fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í umsjón borðtennisdeildar Víkings 8.-9. maí 2021. Mjög góð þátttaka var í mótinu frá félögunum Víkingi, BH, KR, HK, Selfoss, Garpi, BR, Akri, ÍFR og Keflavík. Mjög góð spilamennska var á mótinu og er greinilegt að borðtennis-íþróttin er á mikilli uppleið á Íslandi.
Segja má að sigurvegari Íslandsmótssins hafi verið Agnes Brynjarsdóttir Víkingi sem vann til gullverðlauna í 3. flokkum það er tvenndarkeppni, tvíliðaleik og einliðaleik.
Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
Tvenndarkeppni -13 ára:
1. Nikulás/Þórdís BH
2. Tómas/Guðbjörg KR
3-4. Klemens/Weronika Garpur og Anton/Lisbet Garpur
Tvenndarkeppni
14-15 ára:
1. Agnes/Jón Víkingur
2. Alexander/ Sól BH
3. Magnus/Berglind KR
Tvenndarkeppni
16-18 ára:
1. Eiríkur/Kristín KR
2. Þorbergur/Sandra BH
3-4. Dagur/Lóa Víkingur og Benedikt/Þuríður KR
Tvíliðaleikur
pilta -13 ára:
1. Alexander/Nikulás BH
2. Hergill /Karl BH
3-4. Anton/Vikar Garpur og Egill/Benedikt Víkingur
Tvíliðaleikur telpna -13 ára:
1. Helena/Guðbjörg KR
2. Elísa/Þórdís HK
3-4. Weronika/Lisbeth Garpur og Elísabet/Thelma Garpur
Tvíliðaleikur sveina 14-15 ára:
1. Jón/Pétur Víkingur
2. Magnús/Tómas KR
3-4. Daniel/Adam HK
Tvíliðaleikur drengja 16-18 ára:
1. Eiríkur/Benedikt KR
2. Kristófer/Þorbergur BH
Tvíliðaleikur
stúlkna 16-18 ára:
1. Agnes /Lóa Víkingur
2. Sandra/ Sól BH
Einliðaleikur
hnokka 11 ára og yngri:
1. Daði Meckl Akur
2. Viktor Pulgar. KR
3-4. David May-Majewski BR og Ingi Rafn Daviðsson BR
Einliðaleikur
táta 11 ára og yngri:
1. Guðbjörg Gunnarsdóttir KR
2. Þórdís Lilja Jónsdóttir BH
3-4. Helena Árnadóttir KR og Natalía Marciniková KR
Einliðaleikur
pilta 12-13 ára:
1. Alexander Ivanov BH
2. Nikulás. Jónsson BH
3-4. Tómas Holloway. KR og Anton Ólafsson Garpur
Einliðlaleikur
telpna 12-13 ára:
1. Elísa Þöll Bjarnadóttir. HK
2. Lisbeth Hjartardóttir Garpur
3-4. Hrefna Dís Héðinsdóttir KR og Weronika Grzegorczyk. Garpur
Einliðaleikur sveina 14-15 ára:
1. Darían Róbertsson. HK
2. Kristófer Björnsson BH
3-4. Eyþór Stefánsson. Selfoss og Jón Finnbogason. Víkingur
Einliðalaleikur
meyja 14-15 ára:
1. Agnes Brynjarsdóttir. Víkingur
2. Sól Kristínardóttir Mixa BH
Einliðaleikur
drengja 16-18 ára:
1. Björgvin Ólafsson HK
2. Eiríkur Logi Gunnarsson KR
3-4. Dagur Stefánsson Víkingur og Þorbergur Pálmarsson BH
Einliðaleikur
stúlkna 16-18 ára:
1. Þóra Þórisdóttir KR
2. Kristín Magnúsdóttir KR
3-4. Lóa Floriansdóttir Zink. Víkingur og Sandra Guðmundsdóttir BH