Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Úrslit og myndir frá Íslandsmóti öðlinga um helgina

Íslandsmót eldri flokka karla og kvenna fór fram í TBR húsinu sunnudaginn 18. mars 2012.  Mótið fór vel fram og skemmtu þáttakendur sér konunglega.  Gömul brýni og erkifjendur munduðu spaðann til höggs og var ekkert gefið eftir.

Aðrar fréttir