Víkings mótið í borðtennis fór fram 12. október 2013.

Fjölmargir keppendur komu frá félögunum Víkingi, KR, BH og HK.

Keppt var í 7. flokkum þar sem keppendur frá Víkingi sigruðu í 4. flokkum MFl karla/1. Flokki karla/ 2. Flokki karla og Eldri flokki karla,

keppendur frá KR sigruðu í 2. flokkum  MFL kvenna og 1. flokki kvenna og BH sigraði 1. flokk, 2. flokki kvenna.