Úrslit úr 1. umferð í suðurriðli 2. deildar
Fyrstu leikirnir í suðurriðli 2. deildar voru leiknir 8. og 9. nóvember. HK-B, KR-C og Víkingur-C sigruðu í sínum leikjum.
C-lið HK hefur verið dregið úr keppninni en liðið átti að leika í A-riðli.
Úrslit úr einstökum leikjum
A-riðill
KR-D – KR-C 2-4
- Gestur Gunnarsson – Ellert Kristján Georgsson 3-1
- Ísak Aryan Goyal – Karl A. Claesson 3-2
- Elvar Kjartansson – Jóhannes Kári Yngvason 0-3
- Gestur/Ísak – Ellert/Karl 0-3
- Gestur Gunnarsson – Karl A. Claesson 0-3
- Elvar Kjartansson – Ellert Kristján Georgsson 1-3
HK-C- Víkingur-D
- C-lið HK hefur verið dregið úr keppni.
B-riðill
HK-B – KR-E 4-1
- Óskar Agnarsson – Guðrún Gestsdóttir 3-0
- Brynjólfur Þórisson – Guðmundur Örn Halldórsson 3-0
- Örn Þórðarson – Finnur Hrafn Jónsson 3-1
- Brynjólfur/Ladislav Haluska – Finnur/Guðmundur 2-3
- Brynjólfur Þórisson – Guðrún Gestsdóttir 3-0
Víkingur-C – Dímon/Hekla 4-1
- Hjörtur Magni Jóhannsson – Þorgils Gunnarsson 3-1
- Kamil Mocek – Bergrún Linda Björgvinsdóttir 3-0
- Guðmundur Atli Pálmason – Reynir Björgvinsson 2-3
- Guðmundur/Hjörtur – Reynir/Þorgils 3-0
- Kamil Mocek – Þorgils Gunnarsson 3-2
ÁMU (uppfært 22.11.)