Úrslit úr aldursflokkamóti BH sunnudaginn 12. janúar 2020
Fyrsta aldursflokkamót ársins fór fram í BH húsinu í Hafnarfirði sunnudaginn 12. janúar 2020. Á mótinu tóku þátt 62 keppendur frá BH, Víkingi, KR, HK og Garpi. Næsta aldursflokkamót verður haldið hjá Víkingum í TBR húsinu þann 8. febrúar nk.
Umgjörð mótsins var góð, kaffi, ávaxtaglös, skúffukökur og bananar í boði hússins. Allir þeir sem þátt tóku í Hnokka og Tátuflokkum fengu verðlaunapeninga.
Úrslit í einstökum aldursflokkum á mótinu voru eftirfarandi:
Hnokkar fæddir 2009 og síðar:
- Tómas Hinrik Holloway KR
- Styrmir Haukur Sigurðsson BH
- – 4. Einar Karl Kristinsson BH og Jökull Ernir Steinarsson Garpi
Tátur og Telpur fædd 2007 og síðar:
- Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir KR
- Þórdís Lilja Jónsdóttir BH
- Lisbeth Viðja Hjartardótttir Garpi
- Iðunn Helgadóttir KR
Piltar fæddir 2007-2008:
- Alexander Chavarov Ivanov BH
- Nikulás Dagur Jónsson BH
- – 4. Anton Óskar Ólafsson HK og Dagur Orrason Víkingi
Athygli vekur árangur Nikulás Dags sem lenti í 2. sæti í flokknum en hann er 10 ára og spilaði upp fyrir sig á mótinu.
Sveinar fæddir 2005-2006:
- Eiríkur Logi Gunnarsson KR
- Kristófer Júlían Björnsson BH
- – 4. Eiríkur Freyr Bergþóruson Garpi og Kormákur Hólmsteinn Friðriksson KR
Stúlkur og Meyjar fæddar 2002-2006:
- Alexía Kristínardóttir Mixa BH
- Sandra Dís Guðmundsdóttir BH
- Sara Elísabet Jónsdóttir BH
Drengir fæddir 2002-2004:
- Þórbergur Freyr Pálmarson BH
- Thor Thors KR
- Matthías Benjamínsson KR
- Askur Ingi Bjarnson Víkingi