Úrslit úr aldursflokkamóti Dímonar á fyrsta vetrardag
Aldursflokkamót Dímonar fór fram í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli á fyrsta vetrardag, 22. október. Berglind Anna Magnúsdóttir, KR, Birgir Ívarsson, BH, Bjarni Þorvaldsson, Dímon, Ingi Brjánsson, KR, Karitas Ármannsdóttir, KR, Karl Jóhann Halldórsson, BH, Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR og Rikka Sigríksdóttir, Dímon sigruðu í sínum aldursflokki á mótinu.
Góð þátttaka var á mótinu og voru leikmenn frá BH, Dímon, Framtíðinni, Heklu, HK, KR og Víkingi. Greinilegt var að leikmenn af Suðurlandi hafa verið að æfa og ungir HK-ingar, sem byrjuðu að æfa nú vetur, komu sterkir inn í mótið.
Drengir 16-18 ára (f. 1999-2001)
- Birgir Ívarsson, BH
- Kári Ármannsson, KR
- Ísak Aryan Goyal, KR
- Ellert Kristján Georgsson, KR
Birgir vann Kára 11-8, 4-11, 11-8, 11-2.
Stúlkur 16-18 ára (f. 1999-2001)
- Rikka Sigríksdóttir, Dímon
- Kristrún Ósk Baldursdóttir, Dímon
Rikka vann Kristrúnu 15-13, 11-5, 11-9.
Sveinar 14-15 ára (f. 2002-2003)
- Ingi Brjánsson, KR
- Þorgils Gunnarsson, Heklu
3.-4. Arthus Stauk, HK
3.-4. Birkir Hreimur Birkisson, Framtíð
Ingi vann Þorgils 11-8, 11-2, 11-6.
Meyjar 14-15 ára (f. 2002-2003)
- Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR
- Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir, Dímon
Kristín vann Heiðu 11-1, 11-1, 11-3.
Piltar 12-13 ára (f. 2004-2005)
- Karl Jóhann Halldórsson, BH
- Martin Patryk Srichakham, Hekla
3.-4. Benedikt Vilji Magnússon, KR
3.-4. Helgi Haraldsson, Hekla
Karl vann Martin 11-4, 7-11, 11-4, 11-5.
Telpur 12-13 ára (f. 2004-2005)
- Karitas Ármannsdóttir, KR
- Hildur Halla Þorvaldsdóttir, KR
- Þuríður Þöll Bjarnadóttir, KR
Karitas vann Hildi 11-7, 11-9, 12-10.
Hnokkar 11 ára og yngri (f. 2006 og síðar)
- Bjarni Þorvaldsson, Dímon
- Kristófer J. Björnsson, BH
- Rúnar Þorvaldsson, Dímon
- Ari Rafn Jóhannsson, Hekla
Bjarni vann Kristófer 11-7, 11-6, 14-12.
Tátur 11 ára og yngri (f. 2006 og síðar)
- Berglind Anna Magnúsdóttir, KR
- Agnes Brynjarsdóttir, Víkingi
3.-4. Guðrún Margrét Sveinsdóttir, Dímon
3.-4. Nanna Ólafsdóttir, KR
Berglind vann Agnesi 11-7, 11-5, 11-4 í úrslitum.
Myndir frá Ingimar Ingimarssyni nema myndir af telpum og meyjum, sem koma frá Ólafi Elí Magnússyni.
Öll úrslit úr mótinu eru aðgengileg á vef Tournament Software, sjá http://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=73AD6887-1977-4C68-A926-761A461844D5
ÁMU og II (uppfært 23.10. og 24.10.)