Í gær fór fram aldursflokkamót HK í borðtennis í íþróttahúsinu við Snælandsskóla. Keppt var í þremur aldursflokkum drengja og stúlkna, 12. ára og yngri – 13-15 ára og 16-18 ára.
© Borðtennissamband Íslands