Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Úrslit úr aldursflokkamóti KR 24. september

Eiríkur Logi Gunnarsson, KR; Ísak Indriði Unnarsson, Víkingi; Karitas Ármannsdóttir, KR; Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR; Kristófer Júlían Björnsson, BH; Magnús Gauti Úlfarsson, BH; Sól Kristínardóttir Mixa, BH og Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingi sigruðu  sínum aldursflokki á aldursflokkamóti KR, sem haldið var í Íþróttahúsi Hagaskóla laugardaginn 24. september. Keppendur komu frá BH, Dímon, HK, KR, Umf. Heklu og Víkingi.

Úrslit í einstökum flokkum:

Hnokkar fæddir 2006 og síðar

 1. Kristófer Júlían Björnsson, BH
 2. Alexander Ivanov. BH

Aðeins tveir af skráðum keppendum mættu til leiks. Kristófer sigraði Alexander, félaga sinn úr BH örugglega í úrslitum 3-0 (11-3, 11-4, 11-5).

ald-kr-sept-2016-hnokkar

Tátur fæddar 2006 og síðar

 1. Sól Kristínardóttir Mixa, BH
 2. Berglind Anna Magnúsdóttir, KR
 3. Alexía Kristínardóttir Mixa, BH
 4. Guðrún Margrét Sveinsdóttir, Dímon

Sól vann alla sína leiki og lagði Berglindi 3-0 (11-5, 11-3, 11-7) í þeirra innbyrðis leik.

ald-kr-sept-2016-tatur

Piltar fæddir 2004-2005

 1. Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
 2. Steinar Andrason, KR

3.-4. Ari Benediktsson, KR
3.-4. Karl Jóhann Halldórsson, BH

Eiríkur vann Steinar 3-0 (11-5, 11-4, 11-8) í úrslitum eftir að Steinar hafði sigrað Ara, stigahæsta leikmanninn 3-2 í hörkuleik í undanúrslitum.

ald-kr-sept-2016-piltar

Telpur fæddar 2004-2005

 1.  Karitas Ármannsdóttir, KR
 2.  Hildur Halla Þorvaldsdóttir, KR
 3.  Kristjana Áslaug Káradóttir, KR
 4.  Þuríður Þöll Bjarnadóttir, KR

KR átti alla keppendur í flokknum. Karitas vann alla sína leiki og vann Hildi 3-0 (11-7, 11-7, 11-7) í þeirra innbyrðis leik.

Mynd vantar.

Sveinar fæddir 2002-2003

 1. Ísak Indriði Unnarsson, Víkingur
 2.  Ingi Brjánsson, KR

3.-4. Reynir Snær Skarphéðinsson, BH

3.-4. Þorgils Gunnarsson, Umf. Hekla

Ísak vann Inga 3-0 (11-8, 11-7, 11-8) í úrslitaleiknum.

ald-kr-sept-2016-sveinar

Meyjar fæddar 2002-2003

 1. Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR
 2. Lóa Floriansdóttir Zink, KR

Kristín sigraði Lóu 3-0 (11-7, 11-4, 11-6) í úrslitum.

ald-kr-sept-2016-meyjar

Drengir fæddir 1999-2001

 1. Magnús Gauti Úlfarsson, BH
 2. Birgir Ívarsson, BH

3.-4. Ellert Kristján Georgsson, KR

3.-4. Ísak Aryan Goyal, KR

Félagarnir Magnús Gauti og Birgir úr BH mættust í úrslitaleiknum þar sem Magnús sigraði örugglega 3-0 (11-6, 11-3, 11-7).

ald-kr-sept-2016-drengir

Stúlkur fæddar 1999-2001

 1.  Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingur
 2.  Ársól Arnardóttir, KR

Stella sigraði Ársól 3-0 (15-13, 11-6 og 11-9) í úrslitaleik.

ald-kr-sept-2016-stulkur

Öll úrslit úr mótinu eru á vef Tournament Software, sjá http://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament.aspx?id=9ED2A1F6-E542-4307-A10B-3DC420325F16

Á forsíðumyndinni má sjá Eirík Loga Gunnarsson á aldursflokkamóti Samherja í nóv. 2015.

Myndir frá Ingimar Ingimarssyni og Magnúsi Stefánssyni.

 

ÁMU (uppfært 26.9.)

Aðrar fréttir