Úrslit úr Aldursflokkamóti og Grand Prix móti Víkings 21. febrúar eru komin á úrslitavefinn. Veljið flipann Úrslit, smellið á orðið “hér” fyrir þetta mót og þá má sjá úrslit í einstökum flokkum.

Úrslit vantar úr nokkrum leikjum í B-riðli í sveinaflokki á aldursflokkamótinu. Þeir, sem vita hvernig þessir leikir fóru, eru beðinir um að láta umsjónarmann styrkleikalista vita.

Ef eitthvað er vitlaust skráð, vinsamlegast látið umsjónarmann styrkleikalista vita, á netfangið [email protected]

ÁMU (uppfært 23.2.)