Úrslit úr aldursflokkamóti Víkings
Glæsilegt og vel heppnað aldursflokkamót borðtennisdeildar Víkings
fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 9. febrúar 2020.
Ungir og efnilegir borðtennisspilarar komu frá félögunum
Víkingi, KR, HK, BH, Garpi, Dímon og Selfossi.
Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
1. Styrmir Sigurðsson BH
2. Elvar Stefánsson Selfoss
3.-4. Bergur Ágústsson KR og Tómas Holloway KR
1. Guðbjörg Gunnarsdóttir KR
2. Þórdís Jónsdóttir BH
3.-4. Weonika Grzegorszyk Garpur og Helena Árnaadóttir KR
1. Dagur Orrason Víkingur
2. Alexander Ivanov BH
3.-4. Magnús Holloway KR og Yaroslav Korneev HK
1. Lisbeth Hjartardóttir Garpur
2. Iðunn Helgadóttir KR
3. Arndís Alda Þórisdóttir KR
1. Eiríkur Gunnarsson KR
2. Kristófer Björnsson BH
3.-4. Dagur Stefánsson Víkingur og Kormákur Friðriksson KR
1. Sara Jónsdóttir BH
2. Guðrún Sveinsdóttir Dímon
1. Askur Bjarnason Víkingur
2. Þorbergur Pálmason BH
3.-4. Björgvin Ingij Ólafsson HK og Óli Óskarsson Dímon
Stúlkur 2002-2004:
1. Kristín Magnúsdóttir KR
2. Sandra Dís Guðmundsdóttir BH