Úrslit úr aldursflokkamóti Víkings
Aldursflokkamót Víkings fór fram í TBR-Íþróttahúsinu
sunnudaginn 21 febrúar 2021. Mótið var fjölmennt þar sem keppendur
komu frá félögunum Víkingi, KR, BH, Garpi, HK.
Úrslit voru
eftirfarandi:
Tátur 11 ára og yngri:
1. Guðbjörg
Vala Gunnarsdóttir KR
2. Þórdís Jónsdóttir BH
3. Hekla Kjartansdóttir KR
Hnokkar 11 ára og yngri:
1. Þorsteinn
J. Jónsson BH
2. Heiðar Leó Sölvason BH
3-4. Matthías Bergsson BH
3-4. Viktor Borgþórsson Garpur
Piltar 12-13 ára:
1. Alexander
Ivanov BH
2. Nikulás Jónsson BH
3-4. Tómas Hollowy KR
3-4. Anton Ólafsson Garpur
Telpur 12-13 ára:
1. Lisbeth
Hjartardóttir Garpur
2. Weonika Grzegorczyk Garpur
Sveinar 14-15 ára:
1. Jón Arnar
Finnbogason Víkingur
2. Magnús Thor Holloway KR
3-4. Örn Breki Siggeirsson Selfoss
3-4. Eyþór Stefánsson Selfoss
Drengir 16-18 ára:
1. Steinar
Andrason KR
2. Þorbergur Pálmarsson BH
3-4. Jóhann G. Jónsson Víkingur
3-4. Kristófer Björnsson BH