Úrslit úr BH Open helgina 25.-26. febrúar 2023
Helgina 25.-26. febrúar fór fram BH OPEN í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Á mótinu var spilað í fjórum “Blokkum” sem hófust kl. 09.00 og 13.00 á laugardag á sunnudag, þ.e. alls fjórar blokkir. Innan hverrar blokkar gátu leikmenn valið um þá flokka sem þeir vildu keppa í.
Þetta fyrirkomulag gerir það að verkum að hægt er að velja keppni á sínu getustigi sem gerir keppni skemmtilegri fyrir leikmenn. Einnig fá leikmenn mikinn fjölda leikja í mismunandi flokkum þar sem spilað er í riðlum.
Í síðustu blokkinni á sunnudeginum var svo spilaður tvíliðaleikur þar sem leikmenn voru paraðir þannig saman að efsti á styrkleikalista spilaði með neðsta og svo koll af kolli.
Úrslit úr einstökum flokkum um helgina voru eftirfarandi:
Blokk 1 á laugardeginum:
Opinn Flokkur B
- Norbert Bedo KR
- Karl Andersson Claesson KR
3.-4. Pétur Marteinn Urbancic BH og Þorbergur Pálmarsson BH
Stelpur/Strákar u15
- Alexander Chavdarov Ivanov BH
- Benedikt Aron Jóhannsson Víkingur
3.-4. Tómas Hinrik Holloway og Kristján Ágúst Ármann
Strákar u11
- Benedikt Jiyao Davíðsson Víkingur
- Dawid May Majewski BR
- Benjamin Bjarki Magnússon BH
Blokk 2 á laugardeginum
Karlar/Konur 40 ára og eldri
- Ladislav Haluska Víkingur
- Ryszard Zaworski BR
- Michael May Majewski BR
Stelpur/Strákar u13
- Dawid May Majewski BR
- Lúkas André Ólason KR
3.-4. Benedikt Jiyao Davíðsson og Kristján Ágúst Ármann
Meistaraflokkur karla Elite
- Magnús Gauti Úlfarsson BH
- Norbert Bedo KR
3.-4. Birgir Ívarsson BH og Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson BH
Meistaraflokkur kvk
- Sól Kristínardóttir Mixa BH
- Aldís Rún Lárusdóttir KR
Stelpur Strákar u19
- Þorbergur Pálmarsson BH
- Tómas Hinrik Holloway KR
- Alexander Chavdarov Ivanov BH
Blokk 3 á sunnudeginum
Opinn Flokkur C
- Marcin Dobrenko
- Guðmundur Örn Halldórsson KR
3.-4. Hergill Frosti Friðriksson BH og Tómas Hinrik Holloway KR
Strákar u12
- Benedikt Jiyao Davíðsson Víkingur
- Sigurður Einar Aðalsteinsson BH
- Birgir Óli Þórhallsson BH
Stelpur/Strákar u17
- Magnús Thor Holloway KR
- Ingi Rafn William Davíðsson BR
- Snorri Rafn William Davíðsson BR
Opinn Flokkur A
- Magnús Gauti Úlfarsson BH
- Birgir Ívarsson BH
3.-4. Ellert Kristján Georgsson KR og Björn Gunnarsson HK
Blokk 4 á sunnudeginum
Stelpur/Strákar u14
- Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir KR
- Helena Árnadóttir KR
- Ólíver Dreki Martinsson KR og Ingi Rafn William Davíðsson BR
Tvíliðaleikur “Hæsti/Lægsti”
- Birgir Ívarsson BH og Aleksander Patryk Jurczak BH
- Alexander Chavdarov Ivanov BH og Elvar Pierre Kjartansson KR
- Kristján Ágúst Ármann BH/Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson BH og Hergill Frosti Friðriksson BH/Pétur Marteinn Urbancic Tómasson BH