Úrslit úr borðtenniskeppni unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fór á Selfossi í byrjun ágúst. hafa verið birt á vefsíðu UMFÍ. Sum nafna verðlaunahafa eru kunnugleg fyrir þá sem hafa fylgst með borðtennis unglinga siðustu ár en önnur nöfn eru ný.

Úrslit í einstökum flokkum:

11 – 12 ára drengir

SætiNafnFélag
1Hjörvar Þór HnikarssonHSÞ
2Jón Arnar ÓlafssonHSK
3. – 4.Hrafnkell Máni SigfússonHSK
3. – 4.Kári AdolfssonHSK


11 – 12 ára stúlkur

SætiNafnFélag
1Unnur Eva ÞórðardóttirHSK
2Guðný Lilja PálmadóttirHSK
3Eldey Eva EngilbertsdóttirHSK


13 – 14 ára drengir

SætiNafnFélag
1Anton Óskar ÓlafssonHSK
2Birgir Logi JónssonHSK
3Elvar Atli GuðmundssonHSK


13 – 14 ára stúlkur

SætiNafnFélag
1Margrét GísladóttirHSH
2Lisbeth Viðja HjartardóttirHSK
3Anna Ísey EngilbertsdóttirHSK

15 – 18 ára drengir

SætiNafnFélag
1Eyþór Birnir StefánssonHSK
2Ólafur Auðunn Sigvaldsson UMSB
3. – 4.Snorri Rafn William Davíðsson Keflavík
3. – 4. Ævar Örn Marelsson ÍBH


15 – 18 ára stúlkur 

SætiNafnFélag
1Júlía Jara Ólafsdóttir USVH
2Árbjörg Sunna MarkúsdóttirHSK
3Kaja Rós Sonjudóttir Z. USVH

Á vef UMFÍ má sjá myndir frá mótinu.