Úrslit úr einliðaleikjum 27. júní á Norður-Evrópumóti unglinga
Keppni í einliðaleik á Norður-Evrópumóti unglinga hófst eftir hádegi 27. júní. Leiknar voru 4-5 umferðir eftir flokkum en keppni lýkur 28. júní.
Nokkrir leikir unnust gegn erlendum leikmönnum en okkar fólk lék þó nokkra innbyrðis leiki. Ingi Darvis Rodriquez sigraði Jan-Erik Nerman, Eistlandi 3-0 og Ellert Kristján Georgsson lagði annan Eista, Krister Erik Etulaid 3-2 í hörkuleik. Auk þeirra unnu Ársól, Kristín, Magnús Gauti og Óskar lotur gegn erlendum leikmönnum.
Eins og staðan er í lok keppni þann 27. júní getur Magnús Gauti Úlfarsson hæst náð í 5. sæti í drengjaflokki. Stella Karen Kristjánsdóttir og Þórunn Ásta Árnadóttir geta hæst náð 9. sæti í stúlknaflokki og Lóa Floriansdóttir Zink getur orðið í 9. sæti í meyjaflokki. Aðrir leikmenn munu ljúka keppni neðar á mótinu, þ.e. í 13. sæti eða neðar.
Heimasíða mótsins: http://www.lauatennis.ee/web/node/1705
Hægt er að horfa á beinar útsendingar frá mótinu á vefsíðunni http://otse.minurada.ee
Úrslit úr einstökum leikjum íslensku leikmannanna
Einliðaleikur drengja 16-18 ára
Ellert Kristján Georgsson – Krister Erik Etulaid, Eistlandi 3:2 (5-11; 11-9; 12-10; 12-14; 11-8, 1. umferð)
Ellert Kristján Georgsson – Magnús Gauti Úlfarsson 2:3 3:2 (9-11; 11-8; 11-8; 4-11; 6-11 2. umferð)
Ellert Kristján Georgsson – Joonatan Khosravi, Finnlandi 1:3 (7-11; 6-11; 11-5; 5-11, 2. umferð tapmegin)
Ellert Kristján Georgsson – Ingi Darvis Rodriquez 2:3 (2-11; 11-9; 7-11, 12-10, 9-11, leikið um 17.-26. sæti)
Ellert Kristján Georgsson – Óskar Agnarsson – leikið um 21.-24. sæti 28. júní
Elvar Kjartansson – Thomas Late, Noregi 0:3 (2-11; 4-11; 5-11, 1. umferð)
Elvar Kjartansson – Óskar Agnarsson 1:3 (11-8; 6-11; 9-11; 5-11, 1. umferð tapmegin)
Elvar Kjartansson – Karl A. Claesson 1:3 (10-12; 8-11; 11-8; 11-13, leikur um 25. sæti)
Elvar lýkur keppni í 26. sæti.
Gestur Gunnarsson – Stanislav Strogov, Eistlandi 0:3 (6-11; 4-11; 5-11, 1. umferð)
Gestur Gunnarsson – Karl A. Claesson 3:2 (11-5; 11-9; 6-11; 13-15; 11-6, 1. umferð tapmegin)
Gestur Gunnarsson – Juhana Tuuttila, Finnlandi 0:3 (2-11; 1-11; 9-11, leikið um 17.-26. sæti)
Gestur Gunnarsson – Jan-Erik Nerman, Eistlandi – leikið um 21.-24. sæti 28. júní
Ingi Darvis Rodriquez – Jan-Erik Nerman, Eistlandi 3:0 (11-3; 11-4; 11-9, 1. umferð)
Ingi Darvis Rodriquez – Borgar Haug, Noregi 1:3 (11-5; 5-11; 7-11; 3-11, 2. umferð)
Ingi Darvis Rodriquez – Henrik Bagner Nilsen, Noregi 0:3 (7-11; 4-11; 6-11, 2. umferð tapmegin)
Ingi Darvis Rodriquez – Ellert Kristján Georgsson 3:2 (11-2; 9-11; 11-7, 10-12, 11-9, leikið um 17.-26. sæti)
Ingi Darvis Rodriquez – Osvaldas Juodelis, Litháen – leikið um 17.-20. sæti 28. júní
Karl A. Claesson – Arttu Pihkala, Finnlandi 0:3 (3-11; 5-11; 4-11, 1. umferð)
Karl A. Claesson – Gestur Gunnarsson 2:3 (5-11; 9-11; 11-6; 15-13; 6-11, 1. umferð tapmegin)
Karl A. Claesson – Elvar Kjartansson 3:1 (12-10; 11-8; 8-11; 13-11, leikur um 25. sæti)
Karl lýkur keppni í 25. sæti af 26 keppendum.
Magnús Gauti Úlfarsson – Ellert Kristján Georgsson 3:2 (11-9; 8-11; 8-11; 11-4; 11-6 2. umferð)
Magnús Gauti Úlfarsson – Borgar Haug, Noregi 1:3 (4-11; 7-11; 11-9; 4-11, 3. umferð)
Magnús Gauti Úlfarsson – Jan Roger Andersson, Noregi – leikur um 5.-12. sæti 28. júní
Óskar Agnarsson – Mart Luuk, Eistlandi 0:3 (7-11; 5-11; 5-11, 1. umferð)
Óskar Agnarsson – Elvar Kjartansson 3:1 (8-11; 11-6; 11-9; 11-5, 1. umferð tapmegin)
Óskar Agnarsson – Stanislav Strogov, Eistlandi 1:3 (1-11; 11-8; 1-11; 8-11)
Óskar Agnarsson – Osvaldas Juodelis, Litháen 0:3 (2-11; 3-11; 8-11, leikið um 17.-26. sæti)
Óskar Agnarsson – Ellert Kristján Georgsson – leikið um 21.-24. sæti 28. júní
Einliðaleikur stúlkna 16-18 ára
Ársól Clara Arnardóttir – Anni Heljala, Finnlandi 1:3 (11-9; 1-11; 6-11; 2-11, forleikur)
Ársól Clara Arnardóttir – Ketrin Salumaa, Eistlandi 0:3 (4-11; 1-11; 2-11, 1. umferð tapmegin)
Ársól Clara Arnardóttir – Lára Ívarsdóttir 3:0 (11-4; 12-10; 11-2, leikur um 17. sæti)
Ársól lýkur keppni í 17. sæti af 19 keppendum.
Lára Ívarsdóttir – Stella Karen Kristjánsdóttir 0:3 (4-11; 5-11; 6-11, forleikur)
Lára Ívarsdóttir – Hille Millert, Eistlandi 0:3 (6-11; 4-11; 7-11, 1. umferð tapmegin)
Lára Ívarsdóttir – Augustee Melaikaite, Litháen (litháska stúlkan mætti ekki, leikur um 17.-19. sæti )
Lára Ívarsdóttir – Ársól Clara Arnardóttir 0:3 (4-11; 10-12; 2-11, leikur um 17. sæti)
Lára lýkur keppni í 18. sæti af 19 keppendum.
Stella Karen Kristjánsdóttir – Lára Ívarsdóttir 3:0 (11-4; 11-5; 11-6, forleikur)
Stella Karen Kristjánsdóttir – Martine Toftaker, Noregi 0:3 (5-11; 6-11; 0-11, 1. umferð)
Stella Karen Kristjánsdóttir – Vakant (1. umferð tapmegin)
Stella Karen Kristjánsdóttir – Sunniva Sjoholt, Noregi (norska stúlkan mætti ekki, 2. umferð tapmegin)
Stella Karen Kristjánsdóttir – Anni Heljala, Finnlandi 0:3 (7-11; 8-11; 7-11, 3. umferð tapmegin)
Stella Karen Kristjánsdóttir – Sofie Eriksson, Finnlandi – leikur um sæti 9.-12. 28. júní
Þórunn Ásta Árnadóttir – Ketrin Salumaa, Eistlandi 0:3 (3-11; 4-11; 6-11, forleikur)
Þórunn Ásta Árnadóttir – Augustee Melaikaite, Litháen, (litháska stúlkan mætti ekki, 1. umferð tapmegin)
Þórunn Ásta Árnadóttir – Anne Sophie Kalvatn, Noregi (norska stúlkan þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla, 2. umferð tapmegin)
Þórunn Ásta Árnadóttir – Sofia Geroiskaja, Eistlandi 0:3 (1-11; 6-11; 1-11, 3. umferð tapmegin)
Þórunn Ásta Árnadóttir – Sirli Jaanimägi, Eistlandi – leikur um sæti 9.-12. 28. júní
Einliðaleikur sveina 15 ára og yngri
Arnar Logi Viðarsson – Deniss Vasiljevs, Lettlandi 0:3 (7-11; 4-11; 8-11, forleikur)
Arnar Logi Viðarsson – Tobias Johansson, Noregi 0:3 (3-11; 5-11; 6-11, 1. umferð tapmegin)
Arnar Logi Viðarsson – Martynas Glodenis, Litháen (Litháinn mætti ekki til leiks, leikur um 17.-21. sæti)
Arnar Logi Viðarsson – Eiríkur Logi Gunnarsson – leikur um 17.-20. sæti 28. júní
Eiríkur Logi Gunnarsson – Kaarel Lusmägi, Eistlandi 0:3 (4-11; 4-11; 2-11, forleikur)
Eiríkur Logi Gunnarsson – Egilius Klarenbeek, Litháen 0:3 (11-13; 8-11; 2-11, 1. umferð tapmegin)
Eiríkur Logi Gunnarsson – Arnar Logi Viðarsson – leikur um 17.-20. sæti 28. júní
Matiss Meckl – Tobias Johansson, Noregi 0:3 (8-11; 1-11; 5-11, forleikur)
Matiss Meckl – Arseni Farforovski, Eistlandi 0:3 (6-11; 4-11; 7-11, 1. umferð tapmegin)
Matiss Meckl – Kaarel Lusmägi, Eistlandi – leikur um 17.-20. sæti 28. júní
Trausti Freyr Sigurðsson – Noah Hovdenak, Noregi 0:3 (3-11; 5-11; 4-11, forleikur)
Trausti Freyr Sigurðsson – Martynas Glodenis, Litháen (Litháinn mætti ekki til leiks, 1. umferð tapmegin)
Trausti Freyr Sigurðsson – Tobias Johansson, Noregi 0:3 (3-11; 3-11; 7-11, 2. umferð tapmegin)
Trausti Freyr Sigurðsson – Daniel Halsteinli, Noregi – leikur um 13.-16. sæti 28. júní
Einliðaleikur meyja 15 ára og yngri
Harriet Cardew – Laura Abaraviciute, Litháen 0:3 (3-11; 2-11; 1-11, 1. umferð)
Harriet Cardew – Vakant (1. umferð tapmegin)
Harriet Cardew – Lóa Floriansdóttir Zink 2:3 (7-11; 11-5; 9-11; 11-8; 7-11, 2. umferð tapmegin)
Harriet Cardew – Anja Myklebust, Noregi – leikur um 13.-16. sæti 28. júní
Hildur Marín Gísladóttir – Anja Myklebust, Noregi 0:3 (1-11; 2-11; 9-11, forleikur)
Hildur Marín Gísladóttir – Anastassia Humberseth, Noregi 0:3 (5-11; 5-11; 3-11, 1. umferð tapmegin)
Hildur Marín Gísladóttir – sigurvegarinn úr leik Kristínar og Þóru um 17. sæti 28. júní
Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir – Anastassia Humberseth, Noregi 1:3 (12-14; 6-11; 11-9; 4-11, forleikur)
Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir – Anja Myklebust, Noregi 0:3 (2-11; 2-11; 3-11, 1. umferð tapmegin)
Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir – Þóra Þórisdóttir – leikur um 17.-19. sæti 28. júní
Lóa Floriansdóttir Zink – Rezija Melke, Lettland 0:3 (1-11; 2-11; 9-11, forleikur)
Lóa Floriansdóttir Zink – Þóra Þórisdóttir 3:2 (7-11; 11-6; 11-8; 8-11; 11-9, 1. umferð tapmegin)
Lóa Floriansdóttir Zink – Harriet Cardew 3:2 (11-7; 5-11; 11-9; 8-11; 11-7, 2. umferð tapmegin)
Lóa Floriansdóttir Zink – Anastassia Melnikova, Eistlandi 0:3 (1-11; 5-11; 2-11, 3. umferð tapmegin)
Lóa Floriansdóttir Zink – Aleksandra Titievskaja, Finnlandi – leikur um sæti 9.-12. 28. júní
Þóra Þórisdóttir – Vitalia Reinol, Eistlandi 0:3 (4-11; 1-11; 4-11, 1. umferð)
Þóra Þórisdóttir – Lóa Floriansdóttir Zink 2:3 (11-7; 6-11; 8-11; 11-8; 9-11, 1. umferð tapmegin)
Þóra Þórisdóttir – Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir – leikur um 17.-19. sæti 28. júní
Myndir frá Kristjáni Viðari Haraldssyni.
ÁMU (uppfært 28.6.)