Úrslit úr EM unglinga
Rúmenía, Pólland og Frakkland sigruðu í liðakeppni á EM unglinga. Rúmenía og Pólland mættust í úrslitum í þremur úrslitaleikjum af fjórum, Rúmenía vann 3-2 í tveimur aldursflokkum en Pólland vann 3-2 í þriðja flokknum. Frakkar urðu svo meistarar í sveinaflokki.
Þessi lönd áttu einnig Evrópumeistara í einstaklingsgreinum, sem og Þýskaland, Belgía, Króatía og Tékkland.
Úrslit úr einstökum greinum
Liðakeppni stúlkna 16-18 ára
1. Pólland
2. Rúmenía
3.-4. Svíþjóð
3.-4. Þýskaland
Pólland vann Rúmeníu 3-2 í úrslitaleik.
Liðakeppni drengja 16-18 ára
1. Rúmenía
2. Pólland
3.-4. Belgía
3.-4. Frakkland
Rúmenía vann Pólland 3-2 í úrslitaleik.
Liðakeppni meyja 15 ára og yngri
1. Rúmenía
2. Pólland
3.-4. Portúgal
3.-4. Þýskaland
Rúmenía vann Pólland 3-2 í úrslitaleik.
Liðakeppni sveina 15 ára og yngri
1. Frakkland
2. Svíþjóð
3.-4. Ungverjaland
3.-4. Úkraína
Frakkland vann úrslitaleikinn 3-0.
Einliðaleikur stúlkna 16-18 ára
1. Annett Kaufmann, Þýskalandi
2. Charlotte Lutz, Frakklandi
3.-4. Wiktoria Wrobel, Póllandi
3.-4. Elena Zaharia, Rúmeníu
Einliðaleikur drengja 16-18 ára
1. Eduard Ionescu, Rúmeníu
2. Maciej Kubik, Póllandi
3.-4. Darius Movileanu, Rúmeníu
3.-4. Andrea Puppo, Ítalíu
Einliðaleikur meyja 15 ára og yngri
1. Lilou Massart, Belgíu
2. Natalia Bogdanowicz, Póllandi
3.-4. Josephina Neumann, Þýskalandi
3.-4. Veronika Polakova, Tékklandi
Einliðaleikur sveina 15 ára og yngri
1. Flavien Coton, Frakklandi
2. Samuel Arpas, Slóvakíu
3.-4. Julian Rzihauschek, Austurríki
3.-4. Balazs Lei, Ungverjalandi
Tvíliðaleikur stúlkna 16-18 ára
1. Hana Arapovic/Linda Zaderova, Króatíu/Tékklandi
2. Sophie Earley/Anna Hursey, Írlandi/Wales
3.-4. Mia Grisel/Lea Lachenmayer, Þýskalandi
3.-4. Ilona Sztwiertnia/Wiktoria Wrobel, Póllandi
Tvíliðaleikur drengja 16-18 ára
1. Eduard Ionescu/Darius Movileanu, Rúmeníu
2. Hugo Deschamps/Thibault Poret, Frakklandi
3.-4. Adrien Coton/Alexis Kouraichi, Frakklandi
3.-4. Louis Laffineur/Adrien Rassenfosse, Belgíu
Tvenndarleikur 16-18 ára
1. Iulian Chirita/Annett Kaufmann, Rúmeníu/Þýskalandi
2. Milosz Redzimski/Wiktoria Wrobel, Póllandi
3.-4. Ivor Ban/Hana Arapovic, Króatíu
3.-4. Darius Movileanu/Elena Zaharia, Rúmeníu
Tvíliðaleikur meyja 15 ára og yngri
1. Bianca Mei Rosu/Natalia Bogdanowicz, Rúmeníu/Póllandi
2. Koharu Itagaki/Josephina Neumann, Þýskalandi
3.-4. Jade Quynh-Tien Huynh/Elise Pujol, Frakklandi
3.-4. Büşra Demir/Aybüke Banu Şimsek, Tyrklandi
Tvíliðaleikur sveina 15 ára og yngri
1. Flavio Mourier/Antoine Jean Christian Noirault, Frakklandi
2. Flavien Coton/Nathan Lam, Frakklandi
3.-4. Balazs Lei/Samuel Arpas, Ungverjalandi/Slóvakíu
3.-4. Yoan Velichkov/Julian Rzihauschek, Búlgaríu/Austurríki
Tvenndarleikur 15 ára og yngri 16-18 ára
1. Artur Gromek/Natalia Bogdanowicz, Póllandi
2. Nathan Lam/ Jade Quynh-Tien Huynh, Frakklandi
3.-4. Flavio Mourier/Elise Pujol, Frakklandi
3.-4. Yoan Velichkov/Sidelya Mutlu, Búlgaríu