Úrslit úr héraðsmóti HSK 28. maí
Árlegt héraðsmót HSK var haldið 28. maí í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Úrslit urðu þessi:
Tátur 11 ára og yngri
1 Guðrún Margrét Sveinsdóttir, Dímon
2 Bergrún Ágústsdóttir, Dímon
Hnokkar 11 ára og yngri
1 Arnþór Elí Eiðsson, Dímon
2 Sigurður Kári Sveinbjörnsson, Dímon
Telpur 12-13 ára
1 Sóley Alexandra Banne Jónsdóttir, Dímon
2 Emelía Sif Sveinbjörnsdóttir, Dímon
Piltar 12-13 ára
1 Helgi Haraldsson, Umf. Hekla
2 Martin Patryk Srickhakham, Umf. Hekla
3 Gabríel Snær Ólafsson, Umf. Hekla
4 Sigurpáll Jónar Sigurðsson, Dímon
Meyjar 14-15 ára
1 Sólbrá Sara Leifsdóttir, Umf. Hekla
Sveinar 14-15 ára
1 Aron Birkir Guðmundsson, Umf. Hekla
2 Óli Guðmar Óskarsson, Dímon
3 Aron Sigurjónsson, Dímon
Drengir 16-18 ára
1 Tristan Hauksson, Umf. Selfoss
2 Marinó Rafn Pálsson, Dímon
3 Gunnar Þorgeir Guðnason, Dímon
Konur 19-39 ára
1 Ólafía Bjarnheiður Ásbjörnsdóttir, Dímon
2 Erla Guðfinna Jónsdóttir, Dímon
Karlar 19-39 ára
1 Reynir Björgvinsson, Dímon
2 Tomasz Switon, Dímon
3 Robert Switon, Dímon
4 Aron Birkir Guðmundsson, Umf. Hekla (keppti sem gestur)
Konur 40 ára og eldri
1 Ásta Laufey Sigurðardóttir, Dímon
2 Sólbrá Sara Leifsdóttir, Umf. Hekla (keppti sem gestur, var eini keppandinn í meyjaflokki)
3 María Rósa Einarsdóttir, Dímon
Karlar 40 ára og eldri
1 Ólafur Elí Magnússon, Dímon
2 Guðmann Óskar Magnússon, Dímon
3 Guðmundur Jónasson, Umf. Hekla
Keppni fell niður í flokki stúlkna 16-18 ára.
Forsíðumyndin er frá æfingabúðum stúlkna á Hvolsvelli.
ÁMU