Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Úrslit úr héraðsmóti HSK á sumardaginn fyrsta

HSK-mótið í borðtennis var haldið þann 25. apríl í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Alls tóku 77 keppendur frá fjórum félögum þátt og var hörkukeppni í öllum flokkum. Keppendur stóðu sig einstaklega vel og var mótið vel heppnað í alla staði.

Keppt var um HSK meistaratitil í 12 flokkum. Garpur vann stigakeppni félaga með 96,5 stig og 4 HSK titla, Dímon varð í öðru sæti með 74,5 stig og 4 HSK titla, Selfyssingar urðu í þriðja með 50 stig og 4 HSK titla og Gnúpverjar fengu 6 stig.

Eftirfarandi eru úrslit í flokkunum 12 sem keppt var í.

Tátur 11 ára og yngri
1. Marsibil Silja Jónsdóttir, Dímon
2. Viktoría Alba Guðmundsdóttir, Dímon
3. Dagný Lilja Ólafsdóttir, Dímon

Hnokkar 11 ára og yngri
1. Guðmundur Ólafur Bæringsson, Garpur
2. Valur Freyr Stefánsson, Dímon
3.-4. Aleksander Lis, Dímon
3.-4. Gunnar Caroee Pelleson, Selfoss

Telpur 12 – 13 ára
1. Guðný Lilja Pálmadóttir, Garpur
2. Magnea Furuhjelm Magnúsdóttir, Dímon
3. Alexandria Ava Boulton, Dímon

Piltar 12 – 13 ára
1. Birkir Aron Ársælsson, Selfoss
2. Þorgeir Óli Eiríksson, Garpur
3.-4. Geir Thorberg Geirsson, Garpur
3.-4. Veigar Elí Ölversson, Garpur

Meyjar 14-15 ára
1. Weronika Grzegorczyk, Garpur
2. Sóldís Lilja Sveinbjörnsdóttir, Garpur
3. Lea Mábil Andradóttir, Garpur

Sveinar 14-15 ára
1. Jón Arnar Ólafsson, Selfoss
2. Elvar Ingi Stefánsson, Selfoss
3. Snorri Ingvarsson, Umf. Gnúpverja
4. Jón Veigar Stefánsson, Selfoss

Stúlkur 16-17 ára
1. Magnea Ósk Hafsteinsdóttir, Dímon
2. Lisbeth Viðja Hjartardóttir, Garpur
3. Esja Sigríður Nönnudóttir, Garpur
4. Björk Friðriksdóttir, Dímon

Drengir 16-17 ára
1. Anton Óskar Ólafsson, Garpur
2. Kristinn Már Sigurðsson, Garpur
3. Eyþór Birnir Stefánsson, Selfoss
4. Kristján Birgir Eggertsson, Dímon

Konur 18-39 ára
1. Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Dímon
2. Harpa Sif Þorsteinsdóttir, Dímon
3.-4. Dana Ýr Antonsdóttir, Garpur
3.-4. Margrét Ólafsdóttir, Garpur

Karlar 18-39 ára
1. Ruben Illera Lopez, Selfoss
2. Reynir Björgvinsson, Dímon
3. Bæring Jón Guðmundsson, Garpur
4. Óli Guðmar Óskarsson, Dímon

Konur 40 ára og eldri
1. Arna Þöll Bjarnadóttir, Dímon
2. Nanna Jónsdóttir, Garpur
3.-4. Árný Lára Karvelsdóttir, Dímon
3.-4. Hafdís Ásgeirsdóttir, Garpur

Karlar 40 ára og eldri
1. Stefán Birnir Sverrisson, Selfoss
2. Markús Óskarsson, Garpur
3.-4. Ólafur Brynjar Ásgeirsson, Garpur
3.-4. Sveinbjörn Ari Gunnarsson, Garpur

Stigakeppni félaga
Íþróttafélagið Garpur 96,5
Íþróttafélagið Dímon 74,5
Ungmennafélag Selfoss 50
Ungmennafélag Gnúpverja 6

Frétt frá HSK og myndirnar komu þaðan.

Aðrar fréttir