Úrslit úr héraðsmóti HSK í nóvember
Árlegt héraðsmót HSK fór fram í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli þann 20. nóvember sl. Keppt var í 11 flokkum og voru skráðir keppendur 67 talsins. Sigurvegarar komu frá Dímon, Garpi og Selfossi.
Úrslit í einstökum flokkum
11 ára yngri tátur
1. Bryndís Halla Ólafsdóttir, Dímon
2. Eivör Vaka Guðmundsóttir, Dímon
3.-4. Lea Mábil Andradóttir, Garpur
3.-4. Magnea Furuhjelm, Dímon
11 ára yngri hnokkar
1. Jón Arnar Ólafsson, Selfoss
2. Víkingur Almar Árnason, Garpur
3.-4. Guðmundur Ólafur Bæringsson, Garpur
3.-4. Jens Sigurðsson, Dímon
12 – 13 ára stelpur
1. Magnea Ósk Hafsteinsdóttir, Dímon
2. Weronika Grzegorczyk, Garpur
3.-4. Esja Sigríður Nönnudóttir, Garpur
3.-4. Helga Dögg Ólafsdóttir, Dímon
12 – 13 ára strákar
1. Anton Óskar Ólafsson, Garpur
2. Vikar Reyr Víðisson, Garpur
3.-4. Alexander Ívar Helgason, Dímon
3.-4. Hrafnkell Flóki Sigurðsson, Selfoss
14 – 15 ára meyjar
1. Guðrún Margrét Sveinsdóttir, Dímon
2. Emelía Rós Eyvindardóttir, Dímon
3. Sif Sigurðardóttir, Garpur
4. Hanna Birna Hafsteinsdóttir, Dímon
14 – 15 ára piltar
1. Kristinn Már Sigurðarson, Garpur
2. Örn Breki Siggeirsson, Selfoss
3. Tómas Már Indriðason, Dímon
4. Gabríel Máni Steinarsson, Garpur
16 – 17 ára stúlkur
1. Hrefna Ingvarsdóttir, Dímon
2. Emelía Sif Sveinbjörnsdóttir, Dímon
3. Emma Ívarsdóttir, Dímon
16 – 17 ára drengir
1. Sigurpáll Sigurðarson, Dímon
2. Olgeir Otri Engilbertsson, Garpur
18 – 39 ára karlar
1. Reynir Björgvinsson, Dímon
2. Bæring Jón Guðmundsson, Garpur
3. Óli Guðmar Óskarsson, Dímon
4. Sigurður Orri Baldursson, Dímon
40+ ára konur
1. Ólafía Ásbjörnsdóttir, Dímon
2. Arna Þöll Bjarnadóttir, Dímon
3. Erla Guðfinna Jónsdóttir, Dímon
4. María Rósa Einarsdóttir, Dímon
40+ ára karlar
1. Markús Óskarsson, Garpur
2. Ólafur Elí Magnússon, Dímon
3.-4. Ólafur Brynjar Ásgeirsson, Garpur
3.-4. Bjarni Daníelsson, Dímon
Myndir af öllum verðlaunahöfum má sjá á fésbókarsíðu Dímonar en á forsíðunni má sjá nokkra borðtenniskappa framtíðarinnar 11 ára og yngri, úr þeim hópi sem keppti á mótinu.