Úrslit úr Íslandsmóti eldri flokka
Íslandsmót eldri flokka karla og kvenna fór fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 2. apríl 2016.
Keppendur komu frá félögunum Víkingi, KR, HK, BH, Erninum og Umfl. Æskan.
Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
Tvíliðaleikur karla 40-49 ára:
- Hannes Guðrúnarson/Bjarni Gunnarsson KR
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson/Bjarni Bjarnason Víkingur/HK

Tvíliðaleikur kvenna 40-49 ára:
- Sigrún Sverrisdóttir/Ásta M. Urbancic BH/KR
- Guðrún Gestsdóttir/Guðrún Ólafsdóttir KR

Tvíliðaleikur karla 50-59 ára:
- Kristján Jónasson/Hjörtur M. Jóhannsson Víkingur
- Pétur Ó. Stephensen/Árni Siemsen Víkingur/Örninn

Tvíliðaleikur karla 70 ára og eldri:
- Jóhann Örn Sigurjónsson/Ragnar Ragnarsson Örninn
- Sigurður Herlufsen/Árni Siemsen Víkingur/Örninn

Einliðaleikur karla 40-49 ára:
- Bjarni Bjarnason HK
- Hannes Guðrúnarson KR
- Örn Þórðarson HK
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson Víkingur

Einliðaleikur kvenna 40-49 ára:
- Berglind Ósk Sigurjónsdóttir Víkingur
- Guðrún Gestsdóttir KR
- Guðrún Ólafsdóttir KR

Einliðaleikur karla 50-59 ára:
- Kristján Jónasson Víkingur
- Hjörtur M. Jóhannsson Víkingur
- Brynjólfur Þórisson HK
- Guðmundur Halldórsson KR

Einliðaleikur kvenna 50-59 ára:
- Ásta M. Urbancic KR
- Sigrún Ásta Sverrisdóttir BH

Einliðaleikur karla 60-69 ára:
- Pétur Ó. Stephensen Víkingur
- Árni Siemsen Örninn

Einliðaleikur karla 70 ára og eldri:
- Jóhann Örn Sigurjónsson Örninn
- Ragnar Ragnarsson Örninn
- Sigurður Herlufsen Víkingur
Sjá forsíðumynd.
ÁMU skv. frétt frá Pétri Stephensen


