Úrslit úr Íslandsmóti öldunga
Íslandsmót eldri flokka karla og kvenna fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 25. mars 2017. Góð þátttaka og hörð keppni var í mótinu þar sem keppendur komu frá félögunum Víkingi, KR, Erninum, HK og BH.
Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
Einliðaleikur kvenna 40-49 ára:
- Guðrún Gestsdóttir KR
- Guðrún Ólafsdóttir KR
f.v. Guðrún Gestsd. og Guðrún Ólafsd.
Einliðaleikur karla 40-49 ára:
- Arnór Gauti Helgason Víkingur
- Helgi Gunnarsson Akur
- Örn Þórðarson HK
- Stawomir Rekowski BH
f.v. Helgi, Arnór Gauti, Örn og Stawomir
Einliðaleikur kvenna 50-59 ára:
- Ásta Urbancic KR
- Hrafnhildur Þorvaldsdóttir KR
f.v. Ásta og Hrafnhildur Ásta
Einliðaleikur karla 50-59 ára:
- Kristján Jónasson Víkingur
- Stefán Birkisson Víkingur
3-4. Bjarni Bjarnason HK
3-4. Guðmundur Ragnar Guðmundsson Víkingur
f.v. Stefán, Kristján, Bjarni og Guðmundur
Einliðaleikur karla 60-69 ára:
- Pétur Ó. Stephensen Víkingur
- Árni Siemsen Örninn
f.v. Pétur og Árni
Einliðaleikur karla 70 ára og eldri:
- Jóhann Örn Sigurjónsson Örninn
- Sigurður Herlufsen Víkingur
- Aðalsteinn Eiríksson Örninn
f.v. Aðalsteinn, Sigurður og Jóhann
Tvíliðaleikur kvenna 40 ára og eldri:
- Ásta Urbancic/Hrafnhildur Þorvaldsdóttir KR
- Guðrún Gestsdóttir/Guðrún Ólafsdóttir KR
f.v. Guðrún Gestsd., Guðrún Ólafsd., Hrafnhildur og Ásta
Tvíliðaleikur karla 40-49 ára:
- Arnór Gauti Helgason/Helgi Gunnarsson Víkingur/Akur
- Örn Þórðarson/Dagur Gunnarsson HK/KR
Tvíliðaleikur karla 50-59 ára:
- Kristján Jónasson/Bjarni Bjarnason Víkingur/HK
- Stefán Birkisson/Guðmundur Ragnar Guðmundsson Víkingur
- Hannes Guðrúnarson/Guðmundur Halldórsson KR
f.v. Guðmundur Örn, Hannes, Kristján, Bjarni, Guðmundur Ragnar og Stefán
Tvíliðaleikur karla 60 ára og eldri:
- Pétur Ó. Stephensen/Árni Siemsen Víkingur/Örninn
- Sigurður Herlufsen/Jóhann Örn Sigurjónsson Víkingur/Örninn
f.v. Pétur, Árni, Sigurður og Jóhann
Tvenndarkeppni:
- Ásta Urbancic/Guðmundur Örn Halldórsson KR
- Guðrún Ólafsdóttir/Hannes Guðrúnarson KR
- Guðrún Gestsdóttir/Gunnar Skúlason KR
- Hrafnhildur Þorvaldsóttir/Finnur Jónsson KR
f.v. Hannes, Guðrún Ólafsd. Ásta, Guðmundur, Hrafnhildur, Finnur, Gunnar og Guðrún Gestsd.
Keppt var í tvenndarkeppni til gamans en tvenndarkeppni er ekki inni í reglugerð um Íslandsmót (viðbót ÁMU).
ÁMU, frétt og myndir frá Pétri Stephensen