Úrslit úr Íslandsmóti unglinga
Keppni lauk á Íslandsmóti unglinga sunnudaginn 20. mars. Keppt var til úrslita í tvíliðaleik og í fimm flokkum í einliðaleik í KR-heimilinu við Frostaskjól.
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR, Kristjana Áslaug Thors, KR og Lisbeth Viðja Hjartardóttir, Garpi urðu þrefaldir meistarar á mótinu. Alexander Chavdarov Ivanov, BH, Björgvin Ingi Ólafsson, HK og Tómas Hinrik Holloway, KR, urðu tvöfaldir meistarar. Aðrir Íslandsmeistarar voru Anton Óskar Ólafsson, Garpi, Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK, Einar Karl Kristinsson, BH, Heiðar Leó Sölvason, BH, Helena Árnadóttir, KR, Hergill Frosti Friðriksson, BH, Lúkas André Ólason, KR, Natalía Marcinikova, KR, Steinar Andrason, KR, Weronika Grzegorczyk, Garpi og Þuríður Þöll Bjarnadóttir, KR.
Úrslit úr öllum leikjum má sjá á heimasíðu mótsins á vef Tournament Software, https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament?id=709A77B0-F0E5-47C3-A70C-41C4A51BC363
Verðlaunahafar:
Einliðaleikur hnokka 11 ára og yngri
1. Lúkas André Ólason, KR
2. Dawid May-Majewski, BR
3.-4. Benedikt Jiyao Davíðsson, Víkingi
3.-4. Kári Tuvia Ruebner Kjartansson, KR
Einliðaleikur táta 11 ára og yngri
1. Natalía Marcinikova KR
2. Eldey Eva Engilbertsdóttir Garpur
3. Guðný Lilja Pálmadóttir Garpur
Einliðaleikur pilta 12-13 ára
1. Tómas Hinrik Holloway, KR
2. Birgir Logi Jónsson, Selfoss
3.-4. Alexander Þór Arnarson, Samherjar
3.-4. Einar Karl Kristinsson, BH
Einliðaleikur telpna 12-13 ára
1.Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
2. Helena Árnadóttir, KR
3.-4. Sóldís Lilja Sveinbjörnsdóttir, Garpur
3.-4. Weronika Grzegorczyk, Garpur
Einliðaleikur sveina 14-15 ára
1. Alexander Chavdarov Ivanov, BH
2. Anton Óskar Ólafsson, Garpur
3.-4. Kristinn Már Sigurðarson, Garpur
3.-4. Thor Holloway, KR
Einliðaleikur meyja 14-15 ára
1. Lisbeth Viðja Hjartardóttir, Garpur
2. Magnea Ósk Hafsteinsdóttir, Dímon
3.-4. Anna Ísey Engilbertsdóttir, Garpur
3.-4. Jóhanna Lilja Hafsteinsdóttir, KR
Einliðaleikur drengja 16-18 ára
1. Björgvin Ingi Ólafsson, HK
2. Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
3.-4. Steinar Andrason, KR
3.-4. Þorbergur Freyr Pálmarsson, BH
Einliðaleikur stúlkna 16-18 ára
1. Kristjana Áslaug Káradóttir Thors, KR
2. Þuríður Þöll Bjarnadóttir, KR
3. Sara Elísabet Jónsdóttir, BH
4. Guðrún Margrét Sveinsdóttir, Dímon
Tvíliðaleikur pilta 13 ára og yngri
1. Einar Karl Kristinsson/Heiðar Leó Sölvason, BH
2. Aleksander Patryk Jurczak/Alexander Þór Arnarson, BR/Samherjar
3.-4. Maximo Levante Lehoczky/Viktor Daníel Pulgar, KR
3.-4. Jón Óskar Kristjánsson/Kristján Ágúst Ármann, BH
Tvíliðaleikur telpna 13 ára og yngri
1.Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir/Helena Árnadóttir, KR
2. Lea Mábil Andradóttir/Sóldís Lilja Sveinbjörnsdóttir, Garpur
3. Eldey Eva Engilbertsdóttir/Guðný Lilja Pálmadóttir, Garpur
Tvíliðaleikur sveina 14-15 ára
1. Alexander Chavdarov Ivanov/Hergill Frosti Friðriksson, BH
2. Anton Óskar Ólafsson/Kristinn Már Sigurðarson, Garpur
3.-4. Magnús Thor Holloway/Tómas Hinrik Holloway, KR
3.-4. Dawid May-Majewski/Patrik Vyplel, BR
Tvíliðaleikur meyja 14-15 ára
1. Lisbeth Viðja Hjartardóttir/Weronika Grzegorczyk, Garpur
2. Jóhanna Lilja Hafsteinsdóttir/Saga Jóhannesdóttir, KR
3. Anna Ísey Engilbertsdóttir/Thelma Lind Árnadóttir, Garpur
Tvíliðaleikur drengja 16-18 ára
1. Björgvin Ingi Ólafsson/Darian Adam Róbertsson Kinghorn, HK
2. Eiríkur Logi Gunnarsson/Þorbergur Freyr Pálmarsson, KR/BH
3.-4. Benedikt Aron Jóhannsson/Jón Arnar Finnbogason, Víkingur
3.-4. Benedikt Vilji Magnússon/Steinar Andrason, KR
Tvíliðaleikur stúlkna 16-18 ára
1.Kristjana Áslaug Káradóttir Thors/Þuríður Þöll Bjarnadóttir, KR
2. Bryndís Einarsdóttir/Helga Kristín Eiríksdóttir, KR
Tvenndarkeppni 13 ára og yngri
1. Tómas Hinrik Holloway/Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR
2. Víkingur Almar Árnason/Lea Mábil Andradóttir, Garpur
3.-4. Viktor Logi Borgþórsson/Sóldís Lilja Sveinbjörnsdóttir, Garpur
3.-4. Þorgeir Óli Eiríksson/Guðný Lilja Pálmadóttir, Garpur
Tvenndarkeppni 14-15 ára
1. Anton Óskar Ólafsson/Lisbeth Viðja Hjartardóttir, Garpur
2. Vikar Reyr Víðisson/Anna Ísey Engilbertsdóttir, Garpur
3.-4. Kristinn Már Sigurðarson/Weronika Grzegorczyk, Garpur
3.-4. Magnús Thor Holloway/Natálía Marcínikivá, KR
Tvenndarkeppni 16-18 ára
1..Steinar Andrason/Kristjana Áslaug Káradóttir Thors, KR
2. Eiríkur Logi Gunnarsson/Bryndís Einarsdóttir, KR
Forsíðumynd af verðlauahöfum.
Myndir af verðlaunahöfum í öllum flokkum settar inn 5.4.