Úrslit úr leikjum í 2. deild karla norður
Síðustu daga hafa fjölmargir leikir farið fram í 2. deild karla norður, enda taka átta lið þátt í deildinni. A-lið Akurs hefur unnið báða leiki sína og er efst með 4 stig eftir 2 leiki en C-lið Samherja hefur 4 stig eftir 3 leiki.
Úrslit úr einstökum leikjum
11. nóvember Akur-A – Akur-B 4-0
Hlynur Sverrisson – Magnús Kristinsson 3-2
Markús H. Meckl – Grímur Lárusson 3-0
Júlíus Fannar Thorarensen – Gunnar A. Arason 3-2
Hlynur/Markús – Magnús/Gunnar 3-0
11. nóvember Akur-C – Akur-D 4-2
Högni Harðarson – Ingimar Andri Ómarsson 3-2
Kolbeinn Skagfjörð – Brimar Jörvi Guðmundsson 2-3
Kári Þórðarson – Arnar Burkni Gunnarsson 3-2
Högni/Kolbeinn – Arnar/Ingimar 3-2
Kolbeinn Skagfjörð – Ingimar Andri Ómarsson 0-3
Högni Harðarson – Arnar Burkni Gunnarsson 3-0
13. nóvember Akur-D – Akur-A 0-4
Ingimar Andri Ómarsson – Markus H. Meckl 1-3
Brimar Jörvi Guðmundsson – Hlynur Sverrisson 0-3
Arnar Burkni Gunnarsson – Júlíus F. Thorarensen 0-3
Brimar/Þórhallur Óli Pétursson – Hlynur/Júlíus 0-3
16. nóvember Akur-B – Akur-C 4-0
Magnús Kristinsson – Högni Harðarson 3-0
Þorstinn Már Þorvaldsson – Kári Þórðarson 3-0
Gunnar A. Arason – Kolbeinn Skagfjörð 3-2
Magnús/Þorsteinn – Kolbeinn/Högni 3-0
22. nóvember Samherjar-B – Samherjar-C 4-0
Gísli Brjánn Úlfarsson – Pálmi Heiðmann Birgisson 3-0
Jón Elvar Hjörleifsson – Ólafur Ingi Sigurðarson 3-0
Rósberg Halldór Óttarsson – Sigurður Eiríksson 3-0
Jón/Gísli – Pálmi/Ólafur 3-1
Á forsíðunni má sjá B-lið Akurs, frá vinstri: Grímur, Magnús, Gunnar og Þorsteinn.
ÁMU