Úrslit úr leikjum í 3. deild 1. október
Keppni í 3. deild hófst sunnudaginn 1. október og var leikið í Íþróttahúsi ÍFR við Hátún. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem deildarkeppni BTÍ fer fram í húsnæði ÍFR.
Borðtennisfélag Mosfellsbæjar þreytti frumraun sína í deildakeppni BTÍ og náði í sín fyrstu stig.
Úrslit úr einstökum leikjum:
A-riðill
KR-D – KR-F 6-2
BR-B – Garpur 6-2
BH-C – ÍFR 6-4
BH-C – BR-B 6-4
Garpur – KR-D 2-6
ÍFR – KR-F 6-4
B-riðill
KR-E – KR-G 1-6
HK-D- Víkingur-D 5-5
BR-C – BM 5-5
BR-C- HK-D 6-0
Víkingur-D – KR-E 5-5
BM – KR-G 5-5
Forsíðumynd tekin af Finni Hrafni Jónssyni, af Borðtennis fyrir lengra komna.