Úrslit úr lokamóti unglingamótaraðar Borðtennissambands Íslands 16. apríl
Átta stigahæstu unglingunum að loknum unglingamótum vetrarins í hverjum fjögurra aldursflokka drengja og stúlkna var boðið á lokamót unglingamótaraðar Borðtennissambands Íslands, sem fram fór í TBR-húsinu 16. apríl. Listann yfir átta stigahæstu leikmennina í hverjum flokki má sjá í frétt frá 11. apríl. Ekki komust allir sem boðnir voru á mótið og í nokkrum tilfellum komu varamenn inn í þeirra stað.
Ársól Arnardóttir, KR; Eiríkur Logi Gunnarsson, KR; Karitas Ármannsdóttir, KR; Kári Ármannsson, KR; Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR; Magnús Gauti Úlfarsson, BH; Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingi og Þorgils Gunnarsson, Heklu sigruðu í sínum aldursflokkum og fengu vegleg verðlaun að launum.
Úrslit í einstökum flokkum
Tátur fæddar 2005 og síðar (sjá mynd á forsíðu)
- Karitas Ármannsdóttir, KR
- Lilja Lív Margrétardóttir, KR
3.-4. Kristjana Áslaug Káradóttir, KR
3.-4. Sól Kristínardóttir Mixa, BH
Hnokkar fæddir 2005 og síðar
- Eiríkur Logi Gunnarsson, KR
- Kristófer Júlían Björnsson, BH
3.-4. Baldur Thor Aðalbjarnarson, KR
3.-4. Jónatan Björnsson Gross, BH
Telpur fæddar 2003-2004
- Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, KR
- Þóra Þórisdóttir, KR
3.-4. Þuríður Þöll Bjarnadóttir, KR
3.-4. Ösp Þorleifsdóttir, KR (vantar á myndina)
Piltar fæddir 2003-2004
- Þorgils Gunnarsson, Heklu
- Aron Birkir Guðmundsson, Heklu
3.-4. Ari Benediktsson, KR
3.-4. Steinar Andrason, KR
Meyjar fæddar 2001-2002
- Stella Karen Kristjánsdóttir, Víkingi
- Guðbjörg Lív Margrétardóttir, KR
3.-4. Sveina Rósa Sigurðardóttir, KR (vantar á myndina)
3.-4. Þórunn Ásta Árnadóttir, Víkingi (vantar á myndina)
Sveinar fæddar 2001-2002
- Kári Ármannsson, KR
- Ingi Darvis Rodriguez, Víkingi
3.-4. Ingi Brjánsson, KR
3.-4. Ísak Indriði Unnarsson, Víkingi
Stúlkur fæddar 1998-2000
- Ársól Arnardóttir, KR
- Rikka Sigríksdóttir, Dímon
Drengir fæddir 1998-2000
- Magnús Gauti Úlfarsson, BH
- Birgir Ívarsson, BH
3.-4. Breki Þórðarson, KR
3.-4. Kamil Mocek, Víkingi
Myndir: Ásta M. Urbancic.
ÁMU (uppfært 15.6. og 26.6.)