Úrslit úr Pepsi Grand Prix móti Víkings 2. nóvember 2013
Lj
Ljósmynd: Pétur Stephensen.
Pepsi Grand Prix stigamótið í borðtennis
Pepsi Grand Prix mótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 2. nóvember 2013.
Fjölmargir keppendur komu frá félögunum Víkingi, KR, HK, BH, Erninum og Dímon.