Úrslit úr unglingamóti HK
Þátttaka í unglingamóti HK, sem er fyrsta borðtennismót vetrarins, gefur vonir um að það sé spennandi vetur framundan í borðtennis. Alls voru 38 keppendur skráðir til leiks frá 7 félögum í Mini Cadet, Cadet og Junior flokkum.
Úrslit úr einstökum flokkum voru eftirfarandi:
Mini cadet kk
- Kristján Ágúst Ármann – BH
- Dawid May-Majewski – BR
- Lúkas André Ólason – KR
- J. Daði Meckl – Akur
Mini cadet kvk
- Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir – KR
- Helena Árnadóttir – KR
- Emma Niznianska – BR
- Marta Stefánsdóttir – KR
Cadet kk
- Aron Bjarki Lárusson – Víkingur
- Einar Karl Kristinsson – BH
- Anton Óskar Ólafsson – Garpur
- Benedikt Aron Jóhansson – Víkingur
Junior kk
- Þorbergur Pálmarsson – BH
- Darian Adam Róbertsson Kinghorn – HK
- Jón Arnar Finnbogason – Víkingur
- Snorri Davíðsson – BR
Nánari úrslit má finna á Tournament Software