Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Úrslitakeppni 1. deildar karla

Leikurinn Víkingur A – KR B fer fram miðvikudaginn 26. mars en ekki fimmtudaginn 27. mars eins og áður var auglýst.

Úrslitakeppni í 1. deild karla fer því fram á eftirfarandi tímasetningum:

1. umferð:

Víkingur A – KR B miðvikudaginn 26. mars kl. 19:00 í TBR húsinu.

KR A – Víkingur B þriðjudaginn 25. mars kl. 19:30 í íþróttahúsi Hagaskóla.

2. umferð:
KR B – Víkingur A þriðjudaginn 1. apríl kl. 19:30 í íþróttahúsi Hagaskóla.
Víkingur B – KR A miðvikudaginn 2. apríl kl. 19:00 í TBR húsinu. 

3. umferð ef með þarf:

Víkingur A – KR B fimmtudagur 3. apríl kl. 19:00 í TBR húsinu.

KR A – Víkingur B 4.-6. apríl í íþróttahúsi Hagaskóla.

PMT

Aðrar fréttir