Úrslitakeppni í 1. deild kvenna í kvöld
Annar úrslitaleikurinn í 1. deild kvenna fer fram í Íþróttahúsi Hagaskóla mánudagskvöldið 25. apríl kl. 19.30. Þar mætast KR-A og Víkingur-A og er staðan í einvíginu 1-0 fyrir KR. KR-konur geta því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Sigri Víkingskonur fer fram oddaleikur föstudaginn 29. apríl.
ÁMU