Úrslitakeppnin í 1. deild karla hefst 18. apríl
Fyrsti úrslitaleikurinn í 1. deild karla hefst mánudaginn 18. apríl kl. 18.30 í TBR-húsinu. Þar mætast Víkingur-A og Víkingur-C. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki verður Íslandsmeistari.
Annar úrslitaleikurinn verður leikinn miðvikudaginn 20. apríl, og oddaleikur ef með þarf föstudaginn 22. apríl.
ÁMU